Aðalfundur frjalsíþróttadeildar - Ný tímasetning

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss sem frestað var í mars vegna samkomubanns verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 19. maí klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir, Frjálsíþróttadeild Umf.

Barbára Sól og Dagur Fannar íþróttafólk Umf. Selfoss 2020

Fyrir aðalfund Umf. Selfoss sem fór fram í fjarfundi fimmtudaginn 29. apríl var tilkynnt um val á íþróttafólki Umf. Selfoss fyrir árið 2020.

Íþróttastarf heimilað á nýjan leik

Allt íþróttastarf hjá Umf. Selfoss kemst í gang á ný á morgun, fimmtudaginn 15. apríl. Grunnskólabörn geta stundað skipulagt íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf og fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20, samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra sem tekur gildi á miðnætti í kvöld. Á sama tíma og ný reglugerð tekur gildi um tilslakanir á sóttvarnarreglum breytast nálægðarmörk úr 2 metrum í 1 metra í skólum.Gert er ráð fyrir að reglurnar, sem heilbrigðisráðherra kynnti í gær gildi í þrjár vikur.Það er mikið fagnaðarefni að allt íþróttastarf geti hafist á ný en það er samt mjög mikilvægt að við pössum áfram upp á eigin sóttvarnir.

Frjálsíþróttasumarbúðir FRÍ á Selfossi

Í sumar verða Frjálsíþróttasumarbúðir FRÍ starfræktar í þrettánda sinn á HSK svæðinu. Sumarbúðirnar verða haldnar á Selfossi dagana 27.

Æfingar falla niður frá miðnætti

Í kjölfar hertra samkomutakmarkanir stjórnvalda, sem kynntar voru í dag, til að ná böndum utan um kórónuveirusmit fellur allt íþróttastarf hjá iðkendum Umf.

Skerðing á þjónustu Umf. Selfoss

Hertar reglur um sóttvarnarráðstafanir á landsvísu taka gildi á miðnætti í kvöld. Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar verða þar undanskilin.

Frestað - Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2021

Í ljósi breytinga á sóttvarnarreglum sem kynntar voru í dag hefur aðalfundi frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss, sem fara átti fram í kvöld, miðvikudaginn 24.

Vortilboð Jako

Mánudaginn 22. mars verður Jako með vortilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2021

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 24. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Frjálsíþróttadeild Umf.

HSK/Selfoss Íslandsmeistari í tveimur flokkum

Um helgina var Meistaramót Íslands hjá 11-14 ára í frjálsum íþróttum í frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika í Hafnarfirði. Mjög góður árangur náðist á mótinu hjá krökkunum sem öll voru að bæta sinn árangur mjög mikið.