01.01.2014			
	
	 Ungmennafélagið Selfoss sendir öllum félagsmönnum og velunnurum félagsins bestu óskir um gleðilegt og gæfuríkt ár. Megi nýja árið færa ykkur farsæld og frið.Þakkir fyrir afar ánægjuleg samskipti og stuðning á liðnu ári.
 
	
		
		
		
			
					31.12.2013			
	
	 Knattspyrnukonan Guðmunda Brynja Óladóttir og júdókappinn Egill Blöndal, bæði úr Umf. Selfoss, voru útnefnd íþróttafólk Árborgar 2013 á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar Árborgar sem fram fór í gær.
 
	
		
		
		
			
					30.12.2013			
	
	 Knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir frá Hellu skrifaði á laugardag undir samning við knattspyrnudeild Umf. Selfoss og spilar með spila með félaginu í Pepsi deildinni keppnistímabilið 2014.Dagný er landsliðskona sem hefur farið vaxandi undanfarin misseri og skoraði m.a.
 
	
		
		
			
					30.12.2013			
	
	 U-18 ára landsliðið lauk leik á Sparkessen Cup í Þýskalandi í gær. Þegar upp var staðið hafði liðið tryggt sér 5. sæti á mótinu sem verður að teljast viðunandi árangur.
 
	
		
		
		
			
					30.12.2013			
	
	Fyrstu helgina á nýju ári verða Selfyssingarnir Sindri Pálmason og Svavar Berg Jóhannsson á landsliðsæfingu hjá U19  landsliðinu. Æfingarnar fara fram í Kórnum undir stjórn Kristins Rúnars Jónssonar þjálfara U19 landsliðs Íslands.
 
	
		
		
			
					29.12.2013			
	
	 Ómar Ingi Magnússon og félagar í U-18 ára landsliðinu léku í gær tvo leiki á Sparkassen Cup í Þýskalandi. Þrátt fyrir erfiða mótherja stóð Ómar Ingi fyrir sínu í leikjunum og skoraði 4 mörk í hvorum leik.Í fyrri leik dagsins mætti liðið Sviss og töpuðu strákarnir leiknum 27-22.
 
	
		
		
			
					28.12.2013			
	
	 Selfyssingurinn Ómar Ingi Magnússon fór á kostum með U-18 ára landsliðinu í gærkvöldi í leik á Sparkassen Cup í Þýskalandi þegar liðið mætti Finnum.
 
	
		
		
		
			
					28.12.2013			
	
	 Flugeldasala knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður í félagsheimilinu Tíbrá við íþróttavöllinn við Engjaveg.Opið verður sem hér segir:28.
 
	
		
		
		
			
					27.12.2013			
	
	 Selfyssingar hafa samþykkt tilboð danska úrvalsdeildarliðsins Esbjerg í miðjumanninn unga Sindra Pálmason.Sindri, sem er 17 ára gamall, fór til Esbjerg á reynslu í október og í kjölfarið sýndi danska félagið mikinn áhuga á að fá hann til liðs við sig.Sindri er miðjumaður og spilaði hann þrjá leiki með uppeldisfélagi sínu í 1.
 
	
		
		
			
					27.12.2013			
	
	 Hið árlega flugeldabingó Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið sunnudaginn 29. desember kl. 20:00 í íþróttahúsinu Iðu.