Tilboðsdagur JAKO

Þriðjudaginn 6. september verður Jako með tilboðsdag fyrir allar deildir Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.

Stórt tap gegn Fjölni

Skráning í knattspyrnu tímabilið 2022/2023

Fimm framtíðarleikmenn semja við Selfoss

Frábær sigur í Keflavík!!

Selfoss sigraði sinn annan leik í röð þegar liðið lagði Keflavík að velli. Eftir sigurinn er liðið í fimmta sæti Bestu deildarinnar.