Kristinn Þór á Smáþjóðameistaramótið

Kristinn Þór Kristinsson úr Selfoss er meðal 16 keppenda sem á fyrsta Smáþjóðameistaramótinu sem fram fer á Möltu 11. júní nk.

Fréttabréf UMFÍ

Sigurður Jónsson og Björn Ingi Gíslason heiðursfélagar Umf. Selfoss

Ungmennafélag Selfoss fagnaði 80 ára afmæli sínu með glæsilegri afmælishátíð laugardag 28. maí en félagið var stofnað 1. júní 1936.

Mátunardagur Jako

Miðvikudaginn 1. júní verður Jako með mátunardag í Tíbrá milli klukkan 17 og 19. Vinsamlegast athugið að tilboðið gildir einungis þennan eina dag.

Harpa og Styrmir Dan Íslandsmeistarar í fjölþrautum

Um síðustu helgi fór fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum á Selfossvelli í ágætu veðri. Góð þátttaka var og reyndu 30 keppendur með sér í fimmtar- og tugþraut í fjórum flokkum karla og fimmtar- og sjöþraut í þremur flokkum kvenna.

Sannfærandi sigur gegn HK

Strákarnir okkar unnu í sannfærandi 0-3 sigur á HK í Inkasso-deildinni í gær þar sem Pachu og JC Mack komu Selfyssingum í þægilega stöðu í hálfleik og Haukur Ingi Gunnarsson innsiglaði sigurinn í síðari hálfleik. Nánar er fjallað um leikinn á vef . Að loknum leik er Selfoss í 6.

Ósigur gegn Íslandsmeisturunum

Stelpurnar okkar lutu í gras á heimavelli gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks 1-2 á laugardag þar sem mark Selfyssinga var sjálfsmark í seinni hálfleik.Nánar er fjallað um leikinn á vef Sunnlenska.is. Sel­foss er í 5.

Verðlaunahafar yngri flokka

Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar Umf. Selfoss var haldið miðvikudaginn 25. maí í íþróttahúsi Vallaskóla. Á dagskránni var verðlaunaafhending og sérstakur gestur var besti leikmaður Olís-deildar karla Selfyssingurinn Janus Daði Smárason en hann ræddi við iðkendur og hvatti þau til dáða í skemmtilegu innleggi.Allir iðkendur í 6.-8.

Hanna og Haukur mættust í landsleik

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir spilaði æfingaleik með A-landsliðinu á laugardag á móti U-16 ára liði karla en þar spilaði á móti henni Haukur Þrastarson bróðir hennar.Strákarnir unnu 34-21 en leikurinn var undirbúningur kvennalandsliðsins fyrir leiki á móti Frakklandi í Valshöllinni miðvikudaginn 1.

Vornámskeið í sundi

Vornámskeiðið í sundi verður haldið í innilaug Sundhallar Selfoss 6.-16. júni. Kennt verður fyrir hádegi virka daga í alls átta skipti í 45 mínútur í senn.Námskeiðið er fyrir börn fædd 2011 og eldri, börn sem eru byrjuð í skóla eru velkomin.