Landsmót UMFÍ 50+ | Skráning hafin

Skráning er hafin á , sem fer fram dagana 23.-25. júní. Undirbúningur hefur gengið vel og er gert ráð fyrir metfjölda keppenda.Á mótinu í Hveragerði verður hægt að keppa í fjölda greina allt frá kúluvarpi til pútts, fuglagreiningar, strandblaki til pönnukökubaksturs og stígvélakasts.

Grýlupottahlaup | Verðlaunaafhending

Verðlaunaafhending vegna Grýlupottahlaupsins á Selfossi 2017 verður fimmtudaginn 1. júní klukkan 18:00 í félagsheimilinu Tíbrá. Allir þeir sem lokið hafa fjórum hlaupum fá viðurkenningu.Alls hlupu 90 hlauparar sjötta og seinasta Grýlupottahlaup ársins síðastliðinn laugardag.

Hrafnhildur Hanna besti sóknarmaðurinn

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir leikmaður Selfoss hlaut tvenn verðlaun á lokahófi HSÍ sem fram fór í seinustu viku. Hún var markahæst í Olís-deild kvenna með 174 mörk auk þess sem hún var kosin besti sóknarmaður deildarinnar.---Hrafnhildur Hanna með verðlaun sín á lokahófi HSÍ. Ljósmynd: HSÍ.

Héraðsmót HSK

Héraðsmót HSK í sundi verður haldið í Hveragerði þriðjudaginn 6. júní 2017. Upphitun hefst kl. 17:15 og keppni kl. 18:00.Keppt verður í eftirfarandi greinum karla og kvenna: 50 m skriðsundi 100 m baksundi 50 m bringusundi 100 m bringusundi 50 m baksundi 100 m skriðsundi 50 m flugsundi 200 m fjórsundi 100 m flugsundi 4 x 50 m skriðundiSkráningar skulu berast á  skrifstofu HSK í síðasta lagi kl.

Sindri sótti stigin á Selfoss

Stelpurnar okkar lágu mjög óvænt fyrir Sindra á heimavelli í 1. deildinni í knattspyrnu á föstudag.Eftir markalausan fyrri hálfleik en mikla yfirburði Selfyssinga kom Magdalena Anna Reimus heimkonum yfir á fjórðu mínútu síðari hálfleiks.

Fríar sætaferðir á leik FH-Selfoss í Borgunarbikar karla

Knattspyrnudeild Selfoss ætlar að bjóða iðkendum og stuðningsmönnum upp á fríar sætaferðir í samvinnu við Guðmund Tyrfingsson á leik FH og Selfoss í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla.Rútur fara frá Tíbrá kl 17:30 á völlinn.Selfyssingar ætla að eigna sér stúkuna í Kaplakrika og styðja við strákana okkar í þessum risaleik.Skráning í sætaferðir fer fram í þessum viðburði, boða þátttöku í athugasemdum er nóg.Allir undir 14 ára þurfa að vera í fylgd með fullorðnum.Langar ekki öllum að upplifa alvöru bikarævintýri? :), endilega að skilja eftir athugasemd ef áhugi er fyrir að koma með.

Mikið fjör á minningarmótinu 2017

Fimmtudaginn 25. Maí, uppstigningadag var haldið hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson fyrrum þjálfara en hann þjálfaði hjá deildinni þegar hún var ný stofnuð.

Selfyssingar sóttu stig suður með sjó

Selfyssingar eru í fjórða sæti Inkasso-deildarinnar eftir 2-2 jafntefli við Keflavík á útivelli í gær.Markalaust var að loknum tíðindalitlum fyrri hálfleik en fjörið hófst þegar Ingi Rafn Ingibergsson kom Selfyssingum yfir á 50.

Mæta Eyjastelpum fjórða árið í röð

Í dag varð ljóst að kvennalið í knattspyrnu. Selfoss sló Augnablik úr keppni í 2. umferð í gærkvöldi, 5-0 á JÁVERK-vellinum. Nánar er fjallað um leikinn á vef . Selfoss kom á undan upp úr pottinum þegar dregið var í hádeginu í dag og Anna María Friðgeirsdóttir, fyrirliði Selfoss, sá um að draga andstæðinginn. Þetta verður fjórða árið í röð sem Selfoss og ÍBV mætast í bikarkeppninni.

Minningarmót 2017

Fimmtudaginn 25. maí, uppstigningardag verður haldið hið árlega minningarmót um Magnús Arnar Garðarsson en hann þjálfaði hjá deildinni þegar hún var ný stofnuð.