21.03.2017			
	
	 ÍBV vann afar þægilegan sigur á Selfossi í Olís-deildinni í gær. Leiknum lauk með níu marka sigri 27-36 þar sem gestirnir voru með leikinn í höndum sér frá upphafi til enda, staðan í hálfleik 11-20.
 
	
		
		
		
			
					20.03.2017			
	
	 Það var glæsilegur árangur sem okkar menn náðu á Holstein Open í Þýskalandi um helgina. Selfyssingarnir Grímur Ívarsson, Egill Blöndal og Úlfur Þór Böðvarsson voru meðal þátttakenda á mótinu sem komu frá rúmlega tíu þjóðum þar á meðal Hollandi, Danmörku, Ítalíu, Belgíu og að sjálfsögðu Þýskalandi svo einhver séu nefnd.Gísli Vilborgarson reið á vaðið og innnbyrti fyrsta gullið og var það í -73 kg flokknum.
 
	
		
		
		
			
					20.03.2017			
	
	 Strákarnir á eldra ári í 5. flokki (fæddir 2003) tóku þátt í fjórða móti vetrarins um sl. helgi.Selfoss 1 vann 1. deildina og tryggði sér með því Íslandsmeistaratitilinn í 5.
 
	
		
		
		
			
					20.03.2017			
	
	 Rúmlega 100 manns mættu á héraðsþing HSK sem haldið var á Hótel Örk laugardaginn 11. mars. Fram kemur á  að á þinginu var lögð fram vegleg ársskýrsla um störf sambandsins á liðnu ári, ásamt því að í skýrslunni eru stutt yfirlit um störf aðildarfélaga sambandsins.50 ár eru síðan ársskýrsla HSK kom fyrst út á prenti.
 
	
		
		
		
			
					17.03.2017			
	
	 Selfyssingar náðu sér í afar dýrmæt stig í Olís-deildinni þegar þeir sóttu Akureyringa heim í gær. Strákarnir okkur unnu tveggja marka sigur 24-26 eftir að hafa leitt allan leikinn.Selfoss byrjaði leikinn af krafti og voru komnir 1-7 eftir tíu mínútur.
 
	
		
		
		
			
					16.03.2017			
	
	 Í gær skrifaði Guðmundur Axel Hilmarsson undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.Guðmundur Axel er á eldra ári í 3.
 
	
		
		
		
			
					14.03.2017			
	
	 Um helgina átti HSK/Selfoss tvö lið í bikarkeppni 15 ára og yngri. A-liðið sigraði með yfirburðum bæði í flokkum pilta og stúlkna sem og samanlagt.
 
	
		
		
		
			
					14.03.2017			
	
	 Aðalfundi handknattleiksdeildar Umf. Selfoss sem fara átti fram í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss miðvikudaginn 15. mars hefur verið frestað til fimmtudagsins 30.
 
	
		
		
		
			
					14.03.2017			
	
	 Nýstofnuð lyftingadeild Umf. Selfoss stendur fyrir æfingum í kraftlyftingum þriðjudaga og fimmtudaga kl 17:30 og æfingum í ólympískum lyftingum alla miðvikudaga klukkan 6:00-7:00, klukkan 12:05-12:55.
 
	
		
		
		
			
					13.03.2017			
	
	 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hélt í morgun til Hollands ásamt félögum sínum í. Liðið dvelur í viku í Hollandi þar sem stelpurnar æfa með og keppa við hollenska A-landsliðið sem varð í öðru sæti á Evrópumótinu sem fram fór í desember á síðasta ári.Þess má geta að með liðinu verða einnig Selfyssingarnir Elena Elísabet Birgisdóttir og Steinunn Hansdóttir fyrrum leikmenn Selfoss.---Hrafnhildur Hanna á fast sæti í landsliði Íslands.
Ljósmynd: Umf.