Bikarleikur hjá strákunum í kvöld

Selfoss á bikarleik við KB á Selfossvelli kvöld kl. 19:15 í 16-liða úrslitum Birgunarbikars karla. Lið KB, sem kemur úr Breiðholtinu, leikur í B-riðli 3.

Einar valinn í U-20 landslið Íslands

Einar Sverrisson Selfossi var á dögunum valinn í U20 ára landslið karla í handknattleik, en liðið tekur þátt í lokakeppni Evrópumótsins.

Tvær stelpur í U18

Þær Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Kristrún Steinþórsdóttir hafa verið valdar í U18 ára landslið kvenna sem tekur þátt í opna Evrópumeistaramótinu sem fer fram í Gautaborg dagana 2.-7.

Halla María og Styrmir Dan með HSK-met og Íslandmet

Nokkrir krakkar frá Selfossi fóru og kepptu á Kastmóti FH í síðustu viku. Halla María Magnúsdóttir, 13 ára, setti HSK-met í 60 m hlaupi þegar hún hljóp á 8,45 sek.

Selfoss vann aldursflokkamót HSK 11-14 ára

HSK-mót yngri flokka voru haldin í Þorlákshöfn laugardaginn 16. júní sl. Selfyssingar náðu mjög góðum árangri á 11-14 ára mótinu. Samtals fengu krakkarnir 52 verðlaun, þar af 28 gullverðlaun, 17 silfurverðlaun og 7 bronsverðlaun, auk þess sem þau sigruðu stigakeppnina með 289,5 stig.

Strákarnir fengu KB, en stelpurnar FH

Á mánudaginn var dregið í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla og kvenna. Karlalið Selfoss fékk heimaleik gegn 3. deildarliði KB. Leikurinn verður á Selfossi mánudaginn 25.

Íþrótta- og útivistarklúbburinn flyst í Vallaskóla

Íþrótta- og útivistarklúbburinn verður frá og með morgundeginum (miðvikudegi) með aðsetur í Vallaskóla. Gengið er inn í portinu þar sem gervigrasvöllurinn er.

Fimm frá Selfossi kepptu í mótokrossi á Ólafsfirði

Önnur umferð Íslandsmótsins í mótokrossi fór fram á Ólafsfirði 2. júní sl. Ekki var hægt að biðja um betra veður. Helst að hægt væri að kvarta yfir hitanum.

Fjóla Signý í góðu formi á vormóti ÍR

Árlegt vormót ÍR í frjálsum íþróttum var haldið á Laugardalsvellinum í Reykjavík fimmtudaginn 7. júní sl. Mótið var hluti af mótröð FRÍ sumarið 2012.

8 krakkar úr sama bekk í úrvalshópi í handbolta

Um síðastliðna helgi stóð Handknattleikssamband Íslands fyrir æfingabúðum fyrir úrvalshópa stráka og stelpna fædd 1998. Selfoss átti átta fulltrúa í þessum hópi, en þau eru Karen María Magnúsdóttir, Þóra Jónsdóttir, Jana María Guðmundsdóttir, Ísabella Rós Ingimundardóttir, Andri Páll Ásgeirsson, Trausti Magnússon, Aron Óli Lúðvíksson og Teitur Örn Einarsson.Það skemmtilega við þetta er að þau eru öll í sama bekk, 8.