Eric Máni akstursíþróttamaður ársins hjá MSÍ

Laugardaginn 8. nóvember fór fram Uppskeruhátíð Mótorhjóla og snjósleðaíþróttasambands Íslands í Hlégarði. Þar voru veitt verðlaun fyrir árangur ársins 2025. 

Samstarfssamningur Fimleikadeildar og Bílverk BÁ endurnýjaður

Hæfileikamótun Fimleikasambandsins

Haustmót eldri flokka

Tvö lið Selfoss í 1. sæti á Haustmóti – tryggja sér þátttökurétt á NM Unglinga