Alexander og Eric Máni Íslandsmeistarar

Sjötta og jafnfram síðsta umferð Íslandsmótsins í motocross fór fram í Motomos þann 30. Ágúst. Rúmlega 70 keppendur voru skráðir til leik sem var met þáttaka þetta sumarið.