01.03.2019			
	
	 Aðalfundur sunddeildar Selfoss fór fram 27. febrúar. Á fundinum var Einar Ottó Antonsson sæmdur silfurmerki Umf. Selfoss fyrir gott og óeigingjarnt starf í þágu félagsins.
 
	
		
		
		
			
					01.03.2019			
	
	 Stelpurnar í 7. flokki kepptu á Ákamóti HK helgina 9. og 10. febrúar og stóðu sig virkilega vel.Ljósmyndir frá foreldrum og þjálfurum Umf.
 
	
		
		
		
			
					01.03.2019			
	
	 Knattspyrnudeild Selfoss hefur gert eins árs samning við pólska varnarmanninn Tomasz Luba og mun hann leika með liði félagsins í 2. deildinni í sumar.Luba, sem er 32 ára gamall, lék síðast með Víkingi Ó í Pepsi-deildinni sumarið 2017 áður en hann lagði skóna á hilluna og sneri sér að þjálfun.
 
	
		
		
		
			
					01.03.2019			
	
	 Það er komið að fyrsta balli ársins í Hvítahúsinu... Boltaballinu 2019, en hér er á ferðinni veisla af dýrari gerðinni... en við erum að tala um m.a.