11.09.2020			
	
	 Haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 21. september nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi.
 
	
		
		
		
			
					10.09.2020			
	
	 Ungmennaráðstefna UMFÍ,  verður haldin fimmtudaginn 17. september á milli kl. 09:00 og 16:00 í Silfurbergi í ráðstefnu- og tónlistarhúsinu Hörpu.
 
	
		
		
		
			
					10.09.2020			
	
	Kvennalið Selfoss tapaði 1-2 þegar Valur kom í heimsókn á Jáverk-völlinn í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærNánar er fjallað um leikinn .---Tiffany McCarty skoraði mark Selfoss.
Ljósmynd af fésbókarsíðu knattspyrnudeildar Selfoss
 
	
		
		
		
			
					10.09.2020			
	
	 Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss hefur ákveðið, í ljósi stöðunnar á heimsfaraldrinum af völdum Covid-19, að Olísmót 2020 sem átti að vera 7.-9.
 
	
		
		
		
			
					10.09.2020			
	
	 ÍSÍ skipaði vinnuhóp 25. mars sl. til að móta tillögur að skiptingu þeirra fjármuna sem renna frá ríkinu til íþróttahreyfingarinnar til að mæta áhrifum Covid-19 en viðræður stóðu yfir við mennta- og menningarmálaráðherra á þeim tíma um slíkan stuðning.Þann 29.
 
	
		
		
		
			
					09.09.2020			
	
	 Handknattleikssamband Íslands hefur skotið á loft átakinu #Breytumleiknum sem miðar að því að breyta gömlum og úreltum viðhorfum innan íþróttahreyfingarinnar gagnvart ungum stúlkum.Markmiðið með átakinu er að bæta ímynd kvennahandboltans og landsliðsins og fá fleiri ungar stelpur til þess að byrja að æfa handbolta, og stunda íþróttir lengur og skapa þannig heim þar sem stelpur eru sjáanlegar í íþróttasamfélaginu og eigi sér sterkar og mikilvægar fyrirmyndir.
 
	
		
		
		
			
					09.09.2020			
	
	 Frístundaakstur innan Sveitarfélagsins Árborgar heldur áfram skólaárið 2020-2021.
Frístundabíllinn ekur alla  virka daga frá kl.
 
	
		
		
		
			
					09.09.2020			
	
	 Vegna leiks meistaraflokks kvenna á JÁVERK-vellinum í Pepsi Max deild kvenna á miðvikudaginn færist æfing 8. flokks karla og kvenna yfir á fimmtudag á sama tíma, kl.
 
	
		
		
		
			
					08.09.2020			
	
	 Æfingar í borðtennis á vegum borðtennisnefndar Umf. Selfoss hefjast 11. september.Æfingar fara fram í Fjallasal Sunnulækjarskóla á tvisvar í viku.
 
	
		
		
		
			
					07.09.2020			
	
	 Árleg spá fyrir komandi tímabil í Olís deildunum var gerð opinber á kynningarfundi Olís deildanna í dag á Grand Hotel. Samkvæmt spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna mun meistaraflokkur karla lenda í 6.