Jólamót HSK
			
					09.01.2025			
	
	Þrjá föstudaga í röð í desember þann 6.,13. og 20. var jólamót HSK haldið hjá júdódeildinni. Mótið er innanfélagsmót og fór fram í júdósalnum, sem er gamli Sandvíkursalurinn beint á móti Sundhöll Selfoss. Mótið markar lok haustannar hjá júdódeildinni.
 
 
