Alfreð áfram með kvennalið Selfoss

Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Selfoss, skrifaði á laugardaginn undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.Undirskriftin fór fram á iðagrænum JÁVERK-vellinum eftir 1:0 sigur Selfoss á ÍBV í lokaumferð Pepsideildarinnar. Alfreð tók við kvennaliði Selfoss eftir að það féll úr Pepsideildinni árið 2016,  stýrði því beina leið aftur upp í Pepsideildina.

Jafntefli gegn Stjörnunni

Stelpurnar tóku á móti Basta og hans stúlkum í Stjörnunni fyrr í kvöld og endaði leikurinn með jafntefli, 34-34, eftir æsispennandi lokamínútur. Stjarnan byrjaði leikinn betur og skoruðu þrjú fyrstu mörkin, Selfossstúlkur tóku síðan við sér og náðu þriggja marka forskoti, 10-7, um miðjan seinni hálfleik.

Æfingar yngri flokka komnar á fullt

Handboltaæfingar yngri flokka eru komnar á fullt. Allar æfingar eru nú í Hleðsluhöllinni, íþróttahúsi FSu. Enn eitt árið eru það mikið til sömu þjálfararnir sem sinna þjálfun krakkann og er það hornsteinn af öflugu starfi handboltans á Selfossi en yngriflokkastarfið hefur verið í fremstu röð á landsvísu undanfarin ár.Nýir iðkendur eru sérstaklega velkomnir og öllum velkomið að koma að prófa án endurgjalds.

Olísdeildin farin að rúlla

Nú er Olísdeildin farin á fullt, bæði hjá meistaraflokki karla og kvenna. Meistaraflokkur kvenna spilaði sinn fyrsta leik gegn Fram þriðjudaginn s.l.

Fréttabréf ÍSÍ

Caitlyn Clem framlengir við Selfoss

Markvörðurinn Caitlyn Clem skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.Clem gekk til liðs við Selfoss í vor og hefur staðið sig vel á milli stanganna og átt stóran þátt í því að Selfoss hélt sæti sínu í Pepsideildinni.Clem hefur verið einn öflugasti markvörður Pepsideildarinnar í sumar.

Tap gegn Íslandsmeisturunum í fyrsta leik

Selfoss tapaði með sex mörkum, 24-30, gegn ríkjandi Íslandsmeisturum í Fram í fyrsta leik liðsins á tímabilinu í Hleðsluhöllinni.Fram náði fljótt forskoti í leiknum og hélt því allan leikinn.

Sigur fyrir norðan hjá strákunum

Selfoss vann sex marka sigur á Akureyri fyrir norðan í annarri umferð Olísdeildarinnar sem fram fór í kvöld. Selfoss hafði undirtökin allan tímann og leiddi með fjórum mörkum í hálfleik, 14-18.

Frábær mæting á yngriflokkaslútt

Nú á laugardaginn hélt knattspyrnudeildin árlegt slútt hjá yngriflokkum. Frábær mæting var á JÁVERK-völlinn í ágætis veðri. Leikmenn meistaraflokka mættu á svæðið og aðstoðuðu við verðlaunaafhendingar sem Jón Steindór Sveinsson formaður knattspyrnudeildar stjórnaði að mikilli list.Yngsta iðkendur deildarinnar fengu þátttökuverðlaun fyrir frábært ár, en þar á eftir voru veitt einstaka verðlaun frá 6.

Tryggðu þér árskort!

Nú líður að fyrsta heimaleik í deildinni og um að gera að næla sér í árskort fyrir komandi tímabil sem fyrst. Hægt er að velja um þrjú mismunandi árskort.Platínumkort (35.000 kr) - Gildir fyrir einn á alla deildarleiki og leiki í úrslitakeppni hjá meistaraflokkum Selfoss á heimavelli.