21.05.2012
Vormót FSÍ í hópfimleikum fór fram á Egilsstöðum helgina 12.-13. maí sl. Alls tóku 51 lið frá 13 félögum þátt í mótinu en það tókst vel í alla staði.
21.05.2012
Yngri flokkar handknattleiksdeildar Selfoss náðu næst besta heildarárangri keppnisliða á Íslandsmótinu í vetur. Síðustu 5-7 ár hefur Selfoss verið í röð allra fremstu liða.
21.05.2012
Landsbankamót ÍRB var haldið í Reykjanesbæ 11-13. maí sl. Þarna var saman komið fremsta sundfólk landsins og var þetta eitt af síðustu mótum hérlendis þar sem sundmenn höfðu tök á að preyta sig á lágmörkum fyrir Ólympíuleikana og fleiri stór mót erlendis síðar á þessu ári.
21.05.2012
Norðurandamótið í júdó fer fram helgina 26.-27. maí í Lindesberg, sem er skammt fyrir norðan Stokkhólm.Keppt verður í flokkum karla og kvenna auk unglinga frá U17.
18.05.2012
Árlegt vornámskeið Sunddeildar Umf. Selfoss verður haldið dagana 7.-20. júní í Sundhöll Selfoss. Námskeiðið er ætlað börnum fæddum 2006 og 2007. Einnig verður hópur fyrir börn sem byrjuð eru í skóla og vilja bæta kunnáttuna.
16.05.2012
Í dag, miðvikudaginn 16. maí, hefjast úti æfingar hjá 8. flokki. Æfingar eru á gervigrasvellinum kl. 17.15-18.00 og eru fyrir stráka og stelpur fædd 2006-2007.
16.05.2012
Vormót HSK, 19. maí 2012 - 1. mótið í mótaröð FRÍ 2012Frjálsíþróttaráð HSK býður til Vormóts HSK á Selfossi, sem um leið er fyrsta mótið af sex í Mótaröð FRÍ sumarið 2012.
16.05.2012
5. hlaup 12. maí 2012
Stelpur
Strákar
Fæddar 2009
Fæddir 2009
Birgir Logi Jónsson
07:04
Fæddar 2008
Fæddir 2008
Anna Bríet Jóhannsdóttir
05:40
Kristján Kári Ólafsson
05:56
Hugrún Birna Hjaltadóttir
07:07
Sindri Snær Gunnarsson
07:29
Ásta Björk Óskarsdóttir
07:08
Sigurður Ingi Björnsson
09:36
Díana Hrafnkelsdóttir
07:14
Benóný Ágústsson
10:54
Grímur Ólafsson
16:03
Fæddar 2007
Fæddir 2007
Dagný Katla Karlsdóttir
05:27
Sævin Máni Lýðsson
05:30
Hulda Hrönn Bragadóttir
06:10
Ársæll Árnason
05:56
Helga Júlía Bjarnadóttir
06:16
Garðar Freyr Bergsson
06:42
Eydís Arna Birgisdóttir
06:26
Erla Björt Erlingsdóttir
07:33
Fæddar 2006
Fæddir 2006
Dýrleif Nanna Guðmundsd.
05:20
Dagur Jósefsson
04:19
Brynjar Bergsson
04:29
Logi Freyr Gissurarson
04:33
Jóhann Már Guðjónsson
04:36
Birkir Máni Sigurðarson
04:55
Jónas Karl Gunnlaugsson
05:00
Sigurður Logi Sigursveinsson
05:27
Guðjón Árnason
05:30
Sindri Snær Ólafsson
05:36
Jón Finnur Ólafsson
05:42
Fæddar 2005
Fæddir 2005
Emilie Soffía Andrésdóttir
04:40
Rúnar Freyr Gunnarsson
05:57
Ólafía Guðrún Friðriksdóttir
04:47
Katrín Ágústsdóttir
05:17
Guðrún Ásta Ægisdóttir
05:18
Fæddar 2004
Fæddir 2004
Hrefna Sif Jónasdóttir
04:33
Hans Jörgen Ólafsson
03:27
Hildur Tanja Karlsdóttir
04:40
Jón Smári Guðjónsson
03:38
Katla Sigvaldadóttir
05:34
Ólafur B.
15.05.2012
Lokahóf yngri flokka handknattleiksdeildar Umf. Selfoss verður haldið föstudaginn 18. maí ííþróttahúsi Sólvallaskóla frá kl.
15.05.2012
Frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss óskar eftir að ráða þjálfara fyrir meistaraflokk félagsins (15 ára og eldri). Meistaraflokkur félagsins æfir á nýjum glæsilegum frjálsíþróttavelli fjóra til fimm daga vikunnar.