Knattspyrnuskóli Coerver á Selfossi 15.-17. maí

Knattspyrnudeild Selfoss í samstafi við Coerver Coaching bjóða upp á knattspyrnuskóla Coerver á Selfossi helgina 15.-17. maí nk. Þetta verður í fyrsta skipti sem boðið er upp á námskeiðið á Selfossi. Námskeiðið er fyrir alla iðkendur í 3.-6.

Lokahóf akademíu

Lokahóf handknattleiksakademíu Selfoss og 3. flokks kvenna og karla var haldið í Tíbrá mánudag 4. maí síðastliðinn. Þangað var boðið öllum leikmönnum 3.

Úrslit í þriðja Grýlupottahlaupinu 2015

Nærri 150 hlauparar luku þriðja Grýlupottahlaupi ársins 2015 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 2. maí. Með hækkandi sól og hitastigi fjölgar þátttakendum í þessu skemmtilega hlaupi. Besta tímann hjá stelpunum áttu Emilía Sól Guðmundsdóttir og Þórhildur Arnarsdóttir sem hlupu á 3:47 mín og hjá strákunum rann Teitur Örn Einarsson skeiðið hraðast á 2:28 mín.Hlaupaleiðinni er sú sama og í fyrra og vegalengdin rúmir 850 metrar.Úrslit úr hlaupinu má finna á fréttavefnum  með því að smella á hlekkina hér fyrir neðan.Myndir úr öðru hlaupi ársins má finna á .Fjórða hlaup ársins fer fram nk. laugardag 9.

Fræðslu- og verkefnasjóður UMFÍ

Umsóknarfrestur til að sækja um styrki úr hefur verið framlengdur til 15. maí 2015. Umsóknum skal skilað rafrænt á þar til gerðum sem er að finna inn á heimasíðu UMFÍ.Sjóðurinn veitir m.a.að styrki til félags- og íþróttastarf ungmennafélagshreyfingarinnar með því að auka menntun og þekkingu félaga innan hreyfingarinnar á íþróttagreinum, þjálfun, í félagsmálum og félagsstarfi.Rétt til styrkveitingar úr sjóðnum eiga allir félagar í ungmennafélögum sem eru virkir í starfi og hafa uppáskrift síns félags eða sambands til að afla sér aukinnar þekkingar á sínu sérsviði sem gæti nýst viðkomandi félagi, sambandi og ungmennafélagshreyfingunni í heild.Einnig eiga stjórn og nefndir UMFÍ, héraðssambönd, ungmennafélög og deildir innan þeirra rétt á að sækja um styrk úr sjóðnum.

Lárus Blöndal kjörinn forseti ÍSÍ

72. Íþróttaþing Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands var haldið í Gullhömrum í Grafarholti 17. og 18. apríl sl. Góð mætin var á þingið, en 198 fulltrúar áttu rétt til setu á þinginu.

Þrjár deildir áfram fyrirmyndardeildir ÍSÍ

Þrjár deildir Umf. Selfoss fengu endurnýjun viðurkenninga sinna sem á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 16. apríl sl. en um er að ræða frjálsíþróttadeild, knattspyrnudeild og taekwondodeild.Í umsögn ÍSÍ kemur fram að handbækur deildanna eru vel unnar og uppfylla vel öll ákvæði fyrirmyndarfélaga þannig að tryggt er að allir rói í sömu átt.Sveitarfélagið Árborg styrkir sérstaklega fyrirmyndarfélög innan sveitarfélagsins á ári hverju.

Átta Selfyssingar á NM í júdó

Það verða átta Selfyssingar í eldlínunni á Norðurlandamótinu í júdó sem fram fer í Reykjavík um helgina.Mótið fer fram í Laugardalshöll laugardag 9.

Keppni á Íslandsmótinu hefst á JÁVERK-vellinum á laugardag

Keppni í 1. deildinni í knattspyrnu hefst á laugardag þegar Selfyssingar taka á móti BÍ/Bolungarvík á JÁVERK-vellinum en leikurinn var færður frá Ísafirði vegna þess að enn er snjór á vellinum fyrir vestan.Vefmiðillinn en umfjöllunin sem hér fylgir byggir að nokkru á umsögn fótboltamiðilsins.Eins og Selfyssingar vita hefur liðið verið í neðri hluta deildarinnar undanfarin tvö tímabil.

Hilmar og Sigrún Arna komin heim

Í gær var undirritaður samningur við Hilmar Guðlaugsson og Sigrúnu Örnu Brynjarsdóttur um þjálfun hjá handknattleiksdeild Selfoss.Hilmar mun stýra meistarflokki kvenna ásamt Sebastian Alexanderssyni auk þess að koma að þjálfun yngri flokka og kennslu í handknattleiksakademíu FSu.

Fótboltastelpurnar selja SÁÁ álfinn

Eins og í fyrra sjá meistaraflokkur og 2. flokkur kvenna í knattspyrnu um álfasölu SÁÁ á Selfossi. Rúmlega 30 leikmenn flokkanna sjá um söluna ásamt meistaraflokksráði og hefur Hafdís Jóna Guðmundsdóttir umsjón með sölunni.Árleg álfasala SÁÁ hófst 6.