Magdalena kölluð inn í æfingahóp A landsliðs kvenna

Magdalena Anna Reimus leikmaður Selfoss hefur verið kölluð inn í æfingahóp A landsliðs kvenna. Magda átti frábært sumar með Pepsí-deildarliði Selfoss og hefur Jón Þór Hauksson nýráðinn þjálfari landsliðsins kallað hana inn í sinn fyrsta æfingahóp Óskum Magdalenu til hamingju með kallið Áfram Selfoss  

Sigur gegn Íslandsmeisturunum

Selfoss lagði Íslandsmeistara Fram á þriðjudagskvöldið s.l. með einu marki, 24-25.Fram skoruðu þrjú fyrstu mörkin en Selfyssingar gerðu áhlaup og var staðan orðin 6-10 eftir um 17.

Fréttabréf UMFÍ

Fréttabréf UMFÍ

Jafnt gegn KA

Selfyssingar gerðu jafntefli við KA í kvöld, 27-27, en Stefán Árnason stýrir liði KA.KA byrjaði betur í leiknum og hafði frumkvæðið í fyrri hálfleik og var staðan 10-13 í hálfleik.

Stelpurnar áfram í Coca-cola bikarnum

Á föstudaginn heimsótti meistaraflokkur kvenna Fjölni í Dalhús, Grafarvogi.  Fjölnir leikur í næstefstu deild þar sem liðið hefur átt erfitt uppdráttar.Bæði lið fóru frekar varlega af stað og var leikurinn í jafnvægi og nokkuð jafn fram í miðjan fyrri hálfleik.  Þá þéttu stelpurnar okkar varnarleikinn og juku á hraðann.  Fyrir bragðið komu hraðaupphlaupsmörkin og örugg forusta í hálfleik staðreynd, 12-19.  Í seinni hálfleik féll Selfoss liðið aðeins í þá gryfju að verja forskotið, þá var varnarleikurinn of opinn og skoruðu mótherjarnir fullauðveld mörk á þeim tíma.  Örn breytti þá um vörn og lagaðist baráttan verulega og Fjölnir átti í erfiðleikum sóknarlega.

Sigurður Ingi ræðumaður kvöldsins á Herrakvöldi knattspyrnudeildar

Árlegt herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið föstudaginn 9. Nóvember næstkomandiÁ dagskránni er frábær veisla einsog síðustu ár!Gunni Helga stýrir veislunni og fáum við frábært uppistands atriði frá nýjustu uppistandsstjörnu Íslands, Jakobi Birgis.

Áskorun: Evrópumarkið

Á dögunum sendi Baldur Róbertsson hjá BR flutningum inn pistil í .  Í þeim pistli gleðst Baldur yfir velgengni handboltaliðs Selfoss og  lýsir því svo yfir að hann heiti á hér með á liðið að styrkja það um kr.

Svekkjandi tap í Eyjum

Selfoss tapaði 25-21 þegar liðið heimsótti ÍBV til Vestmannaeyja í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en góður kafli Selfyssinga fleytti þeim í hálfleikinn með fjögurra marka forskoti, 9-13.ÍBV byrjaði hins vegar mun betur í seinni hálfleik og náðu þær að jafna fljótt í 15-15.

Landsliðsfólk Selfoss

Nóg var að gera hjá Selfyssku landsliðsfólki um helgina, en Selfoss átti fulltrúa í A-landsliðum karla og kvenna, U-17 og U-19 landsliðum karla.