Herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss

Dregið í Coca-Cola bikarnum

Í hádeginu í dag var dregið í fyrstu umferð bikarkeppninnar, Coca-Cola bikarinn. Meistaraflokkur kvenna var í pottinum ásamt 15 öðrum liðum og dróust þær á móti Fjölni.  Þær munu því fara í heimsókn í Grafarvoginn einhvertíma á tímabilinu 1.-3.

Krónan styrkir eflingu knattspyrnu á Selfossi

Knattspyrnudeild Selfoss fékk á dögunum veglegan styrk úr styrktarsjóði Krónunar til að fjárfesta í og setja upp pannavöll - lítinn knattspyrnuvöll á íþróttasvæðinu við Engjaveg næsta vor, þar sem hægt verður að spila og leika sér á litlum battavelli   Vellir sem þessir hafa slegið í gegn upp á síðkastið og er mikil tilhlökkun að setja upp völl einsog þennan á svæðinu

Framkvæmdanefnd ULM á Selfossi 2020 tekur til starfa

Framkvæmdanefnd unglingalandsmóts UMFÍ á Selfossi 2020 hefur tekið til starfa, en fyrsti fundur nefndarinnar var haldinn á Selfossi fimmtudaginn 4.

Rúmar 6 milljónir á Selfoss vegna HM

Knattspyrnudeild Selfoss fékk rúmlega 6,3 milljónir króna úr HM framlagi Knattspyrnusambands Íslands til aðildarfélaga sinna en KSÍ greiddi 200 milljónir króna til aðildarfélaga sinna vegna HM í Rússlandi.Í samræmi við samþykkt ársþings KSÍ byggir ákvörðun um framlag til aðildarfélaga fyrst og fremst á stöðu meistaraflokks karla og kvenna í deildum sl.

Fimm marka tap gegn Val

Selfoss náði ekki stigum gegn sterku liði Vals í kvöld, en liðið tapaði 24-19 í Valsheimilinu. Lítið fór fyrir sóknarleik í upphafi leiks og var staðan aðeins 3-3 eftir fimmtán mínútna leik, staðan í hálfleik var 9-7.

Selfoss mætir Azoty-Puławy frá Póllandi í 3.umferð

Selfoss mun mæta pólska liðinu Azoty-Puławy í 3.umferð Evrópukeppni félagsliða, en dregið var í morgun í höfuðstöðvum EHF. Leikirnir verða spilaðir helgarnar 17.-18.

Frábær samvinna í fimleikum og frjálsum

Fimleikastelpurnar í 1. flokki eru í hlaupaþjálfun hjá Fjólu Signýju Hannesdóttur, afrekskonu í frjálsum. Fjóla Signý kennir þeim mikilvægt skref í að beita líkamanum rétt við hlaup og hjálpa þeim þannig að ná enn betri frammistöðu í stökkum bæði á dýnu og trampólíni.---Fremri röð f.v.

Fréttabréf UMFÍ

Selfyssingar með flest verðlaun á haustmóti

Haustmót JSÍ í yngri aldursflokkum var haldið í Grindavík 6. október. Keppendur voru 56 og þar af ellefu frá júdódeild Selfoss. Margar skemmtilegar glímur sáust og flott köst.