Einar Ottó sæmdur silfurmerki Umf. Selfoss

Aðalfundur sunddeildar Selfoss fór fram 27. febrúar. Á fundinum var Einar Ottó Antonsson sæmdur silfurmerki Umf. Selfoss fyrir gott og óeigingjarnt starf í þágu félagsins.

Góður árangur á Ákamótinu

Stelpurnar í 7. flokki kepptu á Ákamóti HK helgina 9. og 10. febrúar og stóðu sig virkilega vel.Ljósmyndir frá foreldrum og þjálfurum Umf.

Tomasz Luba í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur gert eins árs samning við pólska varnarmanninn Tomasz Luba og mun hann leika með liði félagsins í 2. deildinni í sumar.Luba, sem er 32 ára gamall, lék síðast með Víkingi Ó í Pepsi-deildinni sumarið 2017 áður en hann lagði skóna á hilluna og sneri sér að þjálfun.

Boltaballið 2019!

Það er komið að fyrsta balli ársins í Hvítahúsinu... Boltaballinu 2019, en hér er á ferðinni veisla af dýrari gerðinni... en við erum að tala um m.a.