Fréttir

Fjölskyldan öll með svarta beltið

Innan raða Umf. Selfoss er eina fjölskylda landsins þar sem allir meðlimir fjölskyldunnar eru með svart belti í taekwondo.Á myndinni sem tekin var af því tilefni eru, frá vinstri: Daníel Jens Pétursson 3.

Átta Selfyssingar í svartbeltisprófi

Sjö nýjir svartbeltingar bættust í hópinn hjá Taekwondodeild Umf. Selfoss í dag auk þess sem einn bætti við sig gráðu.Daníel Jens Pétursson tók próf fyrir 3.

Taekwondoæfingar í sumar

Það verða taekwondoæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum í júní.Æfingar fyrir 12 ára og yngri verða kl. 18:00 þriðjudaga og fimmtudaga.Æfingar fyrir 13 ára og eldri verða kl.

Norðurlandameistarar heiðraðir

Síðastliðinn sunnudag var haldið hóf í Tíbrá þar sem Ingibjörg Erla Grétarsdóttir og Daníel Jens Pétursson voru heiðruð vegna Norðurlandameistaratitla sinna í taekwondo.

Pylsuveisla Taekwondodeildar

Hefðbundnu vetrarstarfi Taekwondodeildarinnar lauk föstudaginn 16. maí. Á morgun, miðvikudaginn 21. maí, verður árleg pylsuveisla fyrir iðkendur deildarinnar.

Taekwondodeild Umf. Selfoss með tvo Norðurlandameistara

Um liðna helgi var haldið Norðurlandamót í Taekwondo í Reyjanesbæ. Umf. Selfoss átti sjö keppendur sem allir stóðu sig með stakri prýði og voru félagi sínu til mikils sóma.Uppúr stendur þó að Daníel Jens Pétursson og Ingibjörg Erla Grétarsdóttir unnu bæði til gullverðlauna í sínum flokkum.

Taekwondodeild Selfoss með sjö keppendur á NM

Taekwondodeild Umf. Selfoss á sjö keppendur á Norðurlandamótinu sem haldið er í Keflavík laugardaginn 17. maí.Í bardaga keppa Daníel Jens Pétursson, Ingibjörg Erla Grétarsdóttir, Dagný María Pétursdóttir og Sigurjón Bergur Eiríksson.Í poomsae (formi) keppa Hekla Þöll Stefánsdóttir, Ísak Máni Stefánsson og Ólöf Ólafsdóttir.Stjórn taekwondodeildar Umf.

Glæsilegur hópur í beltaprófi hjá Taekwondodeild

Það var glæsilegur hópur sem þreytti beltapróf hjá Taekwondodeildinni síðastliðinn sunnudag.Alls voru 98 iðkendur á próflista og mættu 86 í prófið. Það er skemmst frá því að segja að allir stóðu sig frábærlega og einungis þrír sem þurfa að endurtaka hluta af prófinu sínu, einn þarf að gera armbeygjur, einn þarf að brjóta spýtu og einn að sýna poomsae (form) til að fá gráðurnar sínar.Gríðarleg gróska er hjá deildinni um þessar mundir og er deildin nú sú allra fjölmennasta á landinu með 131 virkan iðkanda og þeim fer enn fjölgandi.

Tólf keppendur af fimmtán unnu til verðlauna á Bikarmóti TKÍ um liðna helgi

Fimm keppendur mættu til leiks á laugardeginum og er skemmst frá því að segja að þeir komust allir á verðlaunapall í sparring!!Patrekur Máni Jónsson vann silfur í sínum flokki, Viðar Gauti Jónsson vann einnig silfur í sínum flokki. Guðmundur Örn Júlíusson keppti um bronsið og vann og einnig Magnús Ari Melsted og Sigurður Hjaltason.Á sunnudeginum kepptu 12 ára og eldri og var Taekwondodeild Selfoss með tíu keppendur.Hekla Þöll Stefánsdóttir vann til gullverðlauna í poomsae (formi). Dagný María Pétursdóttir vann gull í sparring í sínum flokki 8-3.

Beltapróf í Baulu 11. maí

Sunnudaginn 11. maí verður beltapróf í íþróttahúsinu Baulu við Sunnulækjarskóla. Prófið verður í stóra salnum niðri og byrjar klukkan 10:00.Próflistar verða settir upp strax eftir helgi og sendir í tölvupósti.Þeir sem eru að taka sitt fyrsta próf þ.e.