23.02.2014			
	
	 Laugardaginn 8. mars verður haldið beltapróf í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Prófið byrjar stundvíslega klukkan 13:00 og við byrjum að prófa lægstu beltin.Verð fyrir gula rönd er kr.
 
	
		
		
		
			
					17.01.2014			
	
	 Þegar nýtt hvatagreiðsluár byrjar þann 1. febrúar nk. mun framlag Sveitarfélagsins Árborgar til styrktar börnum sem stunda skipulagt íþrótta og/eða tómstundastarf hækka um 50% eða úr 10.000 kr.
 
	
		
		
		
			
					15.01.2014			
	
	 Á fundi framkvæmdastjórnar Umf. Selfoss í desember var gengið frá úthlutun rúmlega 2,3 milljóna króna úr Afreks- og styrktarsjóði Umf.
 
	
		
		
		
			
					09.12.2013			
	
	 Laugardaginn 7. desember fór fram beltapróf hjá Taekwondodeild Umf. Selfoss í Iðu. Alls þreyttu 49 iðkendur prófið en þeir komu frá Selfossi, Eyrarbakka, Stokkseyri, Hellu og Hvolsvelli.
 
	
		
		
		
			
					27.11.2013			
	
	 Helgina 23.-24. nóvember fór HSK mótið í taekwondo fram í íþróttahúsinu Baulu við Sunnulækjarskóla. Mótið gekk mjög vel og stóðu keppendur sig vel.
 
	
		
		
		
			
					11.11.2013			
	
	 Íslandsmeistaramótið í formum (poomse) í Taekwondó fór fram sunnudaginn 3. nóvember síðastliðinn í Ármannsheimilinu í Laugardal í Reykjavík.
 
	
		
		
		
			
					26.09.2013			
	
	 Helgina 21. - 22. september sl. voru Jesús Ramal 6. Dan, þjálfari finnska ólympíulandsliðsins í taekwondo og Suvi Mikkonen, sem náði 5.
 
	
		
		
			
					17.09.2013			
	
	 Þjálfararáðstefna fyrir alla sem þjálfa íþróttir innan vébanda Sveitarfélagsins Árborgar verður haldin dagana 11.-12. október.
 
	
		
		
		
			
					13.09.2013			
	
	 Nú á haustdögum fóru Intersport og Errea á Íslandi í samstarf. Allur Selfoss fatnaður fæst nú í Intersport á  Selfossi og mun starfsfólkið leggja sig fram við að eiga alltaf til keppnisbúninga og æfingagalla félagsins ásamt öðrum fylgihlutum.
 
	
		
		
		
			
					28.08.2013			
	
	 Um leið og skólarnir byrja hefst vetrarstarfið hjá flestum deildum Ungmennafélagsins. Handknattleiksdeildin reið á vaðið 22. ágúst, æfingar í taekwondo hefjast í dag, 28.