03.06.2024			
	
	Motocrossdeild UMFS stóð fyrir helgarnámskeiði fyrir stelpur/konur á öllum aldri helgina 31. maí - 2. júní sem tókst alveg frábærlega. 
 
	
		
		
		
			
					01.06.2024			
	
	Enduro fyrir alla fór fram í Þorlákshöfn 25. maí síðastliðinn þar sem um 70 keppendur tóku þátt.