01.02.2016			
	
	 Ellefu keppendur Selfoss tóku þátt á afmælismóti JSÍ í yngri aldursflokkum U13, U15, U18 og U21 árs sem fór fram hjá Júdófélagi Reykjavíkur laugardaginn 30.
 
	
		
		
		
			
					01.02.2016			
	
	 Stjórn knattspyrnudeildar Selfoss heldur opinn fund um knattspyrnu á Selfossi miðvikudaginn 3. febrúar kl. 20:30 í Tíbrá, félagsheimili Umf.
 
	
		
		
		
			
					01.02.2016			
	
	 Selfoss sótti Fylki heim í kaflaskiptum leik í Olís deild kvenna á laugardag.Selfyssingar voru sterkari lengst af fyrri hálfleiks og leiddu með tveim mörkum 14-16 þegar liðin gengu til búningsherbergja.
 
	
		
		
		
			
					29.01.2016			
	
	 Guðjónsdeginum 2016 verður fagnað laugardaginn 6. febrúar með keppni á Guðjónsmótinu, sem er firma- og hópakeppni, í Iðu og Boltaballi knattspyrnudeildar á Hvítahúsinu um kvöldið.
 
	
		
		
			
					29.01.2016			
	
	 Ungmennaráð Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) stendur nú í sjöunda sinn fyrir ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er Niður með grímuna – geðheilbrigði ungmenna á Íslandi og mun hún fara fram 16.-18.
 
	
		
		
		
			
					28.01.2016			
	
	 Stelpurnar í meistaraflokki eru búnar að reima á sig skóna í fyrsta móti vetrarins,. Í seinustu viku gerðu þær markalaust jafntefli við FH og unnu ÍA með tveimur mörkum frá Guðmundu Brynju Óladóttur og Katrínu Ýr Friðgeirsdóttur.Næsti leikur hjá stelpunum er í Kórnum í kvöld kl.
 
	
		
		
		
			
					28.01.2016			
	
	 Nú er loksins komið að því en hæfileikakeppnin  fer fram í annað sinn á Hótel Selfossi laugardagskvöldið 30. janúar.Þar leiða saman hesta sína allar helstu íþróttastjörnur úr meistaraflokkum á Selfossi og reyna aldrei þessu vant að heilla dómarana sem oftar en ekki eru í því hlutverki að skakka leikinn.
 
	
		
		
			
					28.01.2016			
	
	 Í gær var dregið í undanúrslit í bikarkeppni yngri flokka HSÍ en Selfoss á enn þrjú lið í keppni og stefna þau öll á að komast í úrslitaleikina sem fara fram 28.
 
	
		
		
		
			
					27.01.2016			
	
	 Um liðna helgi fór HSK mótið í taekwondo fyrir árið 2015 fram í Iðu en mótinu, sem upphaflega átti að fara fram í desember, var frestað vegna óveðurs og ófærðar og var því haldið í janúar 2016.Keppt var í þremur greinum þ.e.
 
	
		
		
			
					27.01.2016			
	
	 Um helgina verður Krónu-mótið fyrir yngra árið í 5. flokki drengja haldið á Selfossi. Mótið ber nafn  sem er einn helsti styrkaraðili hins öfluga yngri flokka starfs á Selfossi.Þátttökulið eru 25 þar af er Selfoss með þrjú lið eða fleiri en nokkurt annað félag.