Tvö HSK met á Vormóti ÍR

Tvö HSK met voru sett á Vormóti ÍR, sem haldið var í Reykjavík 13. júní sl.Hulda Sigurjónsdóttir úr Suðra varð í þriðja sæti í kvennaflokki og bætti ársgamalt HSK met sitt hjá fötluðum í flokki F20.

13 met á Grunnskólamóti Árborgar

 Það voru 173 keppendur í 1.-10. bekk Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri sem tóku þátt í Grunnskólamóti Árborgar sem haldið var á frjálsíþróttavellinum á Selfossi í 20.

Vormót HSK | Met hjá Hildi Helgu

Það voru 98 keppendur voru skráðir til leiks á Vormót HSK í frjálsum íþróttum sem haldið var á Selfossvelli miðvikudagskvöldið 30.

Sumaræfingar Frjálsíþróttadeildar Selfoss

 Hópur 1:  Fædd 2011 - 2013Þriðjudaga kl. 15-16 á frjálsíþróttavellinumFimmtudaga kl. 15-16 á frjálsíþróttavellinum Þjálfari: Sesselja Anna Óskarsdóttir íþróttafræðinemi s.

Frjálsíþróttadeild Selfoss óskar eftir þjálfara

Frjálsíþróttadeild Selfoss óskar eftir að ráða þjálfara fyrir yngsta flokk félagsins.  Um er að ræða sumarþjálfun sem hefst í byrjun júní og stendur fram að skólabyrjun.  Æfingar eru 2x í viku og eru æfingatímar ákveðnir í samráði við þjálfara.  Áhugasamir hafi samband við Sigríði Önnu Guðjónsdóttur í síma 892-7052 eða á E-mailið frjalsar@umfs.is

Bikarkeppni FRÍ | Kristinn Þór bikarmeistari

Laugardaginn 10. mars sl. fór fram Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands í fullorðinsflokki, í Kaplakrika. Keppt var í átta greinum í karla og kvennaflokki.

Úrvalshópur FRÍ

Frjálsíþróttasamband Íslands velur tvisvar sinnum á ári úrvalshóp úr hópi unglinga 15-19 ára þar sem markmiðið er að skapa umhverfi þar sem íþróttir snúast um meira en bara keppni og árangur.

Bikarkeppni 15 ára og yngri | Eva María með Íslandsmet

Sunnudaginn 11. mars sl. fór fram Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands 15 ára og yngri í Kaplakrika. Keppt var í átta greinum í pilta og stúlknaflokki og hundrað keppendur voru mættir til leiks úr níu liðum.

Egill Blöndal íþróttamaður HSK 2017

Júdómaðurinn Egill Blöndal var valinn Íþróttamaður HSK 2017 en verðlaunin voru veitt á Héraðsþingi HSK í Þorlákshöfn sl. laugardag.  Egill er fyrsti judómaðurinn sem hlýtur þessi verðlaun.Fimm manna valnefnd kaus íþróttamann HSK úr röðum þeirra sem tilnefndir voru af nefndum og ráðum sambandsins. Egill hefur lagt gríðarlega mikið á sig við æfingar og keppni, jafnt innanlands sem erlendis á undanförnu ári.

MÍ | Kristinn Þór Íslandsmeistari

Um liðna helgi, 24.–25. febrúar, fór fram Meistaramót Íslands aðalhluti í Laugardalshöll. HSK/Selfoss var með 17 keppendur á mótinu sem allir stóðu sig með miklum ágætum.