MÍ 15-22 ára | HSK Íslandsmeistari

Helgina 17. – 18. febrúar sl. fór fram Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsíþróttum innanhúss í Kaplakrika Hafnarfirði. HSK Selfoss sendi öflugt lið sem samanstóð af 41 efnilegum unglingum víðsvegar af suðurlandi.

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2018 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 22. mars klukkan 20:00. Aðalfundur Umf.

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2018

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 13. mars klukkan 19:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Frjálsíþróttadeild Umf.

Þjálfararáðstefna Árborgar

Fimmtudaginn 8. mars nk. fer fram þjálfararáðstefna Árborgar sem ber að þessu sinni yfirskriftina Samstíga til árangurs. Ráðstefnan hefst kl.

MÍ | Dagur Fannar með brons í fjölþrautum

Helgina 10.-11. febrúar sl. fór fram MÍ í fjölþrautum í Laugardalshöll. Keppt er í fimmtarþraut hjá konum og 15 ára piltum og sjöþraut hjá 16 ára og eldri piltum/körlum.

Sindri Seim og Eva María settu HSK met á Reykjavíkurleikum

Frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna fór fram í Laugardalshöllinni á dögunum. HSK/Selfoss átti níu keppendur, auk þess sem Kristinnn Þór héraði 800 m hlaup karla þ.e.

Frjálsar í fjölbraut

Frjálsíþróttakademían við Fjölbrautaskóla Suðurlands er nú starfrækt þriðja árið í röð en á haustdögum var samstarfssamningur milli frjálsíþróttadeilar Umf.

Yfirburðarsigur Sunnlendinga

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum í flokkum 11-14 ára  fór fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um síðustu helgi.Fjölmennt lið af sambandssvæði HSK tók þátt og stóð sig frábærlega.

Guðrún Heiða bætti HSK metið í langstökki

Guðrún Heiða Bjarnadóttir, keppandi Umf. Selfoss, setti HSK met í langstökki kvenna á Stórmóti ÍR sem var haldið í Reykjavík dagana 20.

Þjálfararáðstefna Árborgar 2017-2018

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Selinu á Selfossi föstudaginn 5. og laugardaginn 6. janúar 2018. Þema ráðstefnunnar í ár er samstíga til árangurs.Á ráðstefnuna er boðið öllum þjálfurum sem starfa á sambandssvæði HSK og eru yfir 18 ára aldri. Mikil áhersla er lögð á það af vegum Sveitarfélagsins Árborgar að allir þjálfarar í sveitarfélaginu mæti á ráðstefnuna. En rétt er að geta þess að ráðstefnan er öllum opin þó sérstök áhersla sé lögð að sunnlenska þjálfara.Þátttökugjald á ráðstefnuna er kr.