16.01.2014
Helgina 11.-12. janúar síðastliðin fór fram Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum í aldursflokkum 15-22 ára í Laugardalshöll.
15.01.2014
Á fundi framkvæmdastjórnar Umf. Selfoss í desember var gengið frá úthlutun rúmlega 2,3 milljóna króna úr Afreks- og styrktarsjóði Umf.
09.01.2014
Frjálsíþróttamaðurinn Ólafur Guðmundsson hefur tilkynnt að hann muni keppa undir merkjum Umf. Selfoss á komandi keppnistímabili og verður hann löglegur með nýju félagi 11.
07.01.2014
Stelpurnar okkar hjá Umf. Selfoss eru heldur betur að slá í gegn hjá Sunnlendingum. Nú í upphafi árs 2014 stóð Sportþátturinn á fyrir vali á íþróttakonu og íþróttakarli ársins 2013 á Suðurlandi á meðal hlustenda. Gátu hlustendur sent inn skilaboð á Facebook með athugasemdum aða sent tölvupóst á stjórnanda þáttarins gest Einarsson frá Hæli.Hvorki fleiri né færri en fjórir Selfyssingar eru á topp 5 listanum hjá konunum.
03.01.2014
Áramót frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss fór fram mánudaginn 30. desember. Selfyssingurinn Kolbeinn Loftsson fór mikinn á mótinu og bætti tvö Íslandsmet í flokki 11 ára pilta.
02.01.2014
Í desember var úthlutað úr Fræðslu- og verkefnasjóði Ungmennafélags Íslands. Í heildina bárust 48 umsóknir að upphæð kr. 8.421.500.
27.12.2013
Hið árlega flugeldabingó Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið sunnudaginn 29. desember kl. 20:00 í íþróttahúsinu Iðu.
11.12.2013
Hið árlega Jólamót 9 ára og yngri í frjálsum íþróttum fór fram í Iðu mánudaginn 9. desember. Foreldrar aðstoðuðu við mælingar og önnur störf og gekk mótið hratt og vel fyrir sig.
19.11.2013
Selfoss àtti tvö lið í þrautarbraut à Silfurleikum ÍR þar sem krakkarnir spreyttu sig í àtta mismunandi þrautum, eins og skutlukasti, sippi og boðhlaupi.
17.11.2013
Á laugardaginn tóku krakkar úr frjálsíþróttadeild Selfoss þátt í Silfurleikum ÍR í Laugardalshöllinni í Reykjavík. Keppendur á mótinu voru 772 talsins og skráningar 2.271, mótið verður stærra með hverju ári og frábært að sjá hvað frjálsar íþróttir njóta mikilla vinsælda nú. Okkar krakkar 11-17 ára stóðu sig rosalega vel á mótinu og mikið var um bætingar.