01.06.2014
Það er búið að vera líf og fjör á frjálsíþróttaæfingum í vetur hjá yngstu börnunum.Börnin æfðu frjálsar af kappi og kepptu einnig á nokkrum mótum eins og Bronsleikum, Silfurleikum og Héraðsleikum HSK en auk hefðbundinnar frjálsíþróttaþjálfunar hefur ýmislegt verið brasað.
30.05.2014
Fædd 2007-2009
Mánudaga kl 16.00-17.00
Miðvikudaga kl 16.00-17.00
Þjálfari Kristín Gunnarsdóttir íþróttakennari s: 8676346
Æfingar hefjast mánudaginn 2.júní og fara fram á Frjálsíþróttavellinum. Skráning fer fram á staðnum. Verð fyrir sumarönnina er 8.800
Fædd 2004-2006
Mánudaga kl 16.00-17.00
Þriðjudaga kl.
30.05.2014
Iðkendur frjálsra íþrótta á Selfossi ætla að ganga í hús á kjördag og selja kleinur. Einnig verða iðkendur við kjörstaði í Árborg á morgun og bjóða kjósendum að kaupa kleinur.Poki sem inniheldur átta gómsætar kleinur verða til sölu á kr.
30.05.2014
Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður starfræktur í sjötta sinn á fimm stöðum um landið í sumar en skólinn er ætlaður ungmennum á aldrinum 11 – 18 ára.Skólinn verður á Egilsstöðum 10.-14.
26.05.2014
Fimmta Grýlupotthlaup ársins 2014 fór fram í roki og rigningu á Selfossvelli laugardaginn 24. maí. Alls tók 91 hlaupari þátt að þessu sinni og náði Helga Margrét Óskarsdóttir að hlaupa hraðast af stelpunum á tímanum 3,48 mín.
21.05.2014
Fjórða Grýlupottahlaup ársins 2014 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 17. maí og þreyttu 109 þátttakendur hlaupið að þessu sinni.
20.05.2014
Vormót HSK fór fram á Selfossvelli sl. laugardag. Mótið er jafnframt fyrsta Prenmet mótaraðarmótið af sex sem fara fram í sumar. Mótaröðin er stigakeppni þar sem keppt er í fjórum flokkum: sprettflokki, millivegalengdaflokki, stökkflokki og kastflokki.
20.05.2014
Vormót HSK fór fram á Selfossvelli sl. laugardag. Mótið er jafnframt fyrsta Prenmet mótaraðarmótið af sex sem fara fram í sumar. Mótaröðin er stigakeppni þar sem keppt er í fjórum flokkum: sprettflokki, millivegalengdaflokki, stökkflokki og kastflokki.
19.05.2014
Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið í 16. sinn miðvikudaginn 28. maí 2014 og fer keppnin fram á frjálsíþróttavellinum á Selfossi.Klukkan 16:30 hefst keppni í 1.
13.05.2014
er komið á netið en í því er að finna flest allt sem í boði er fyrir börn og ungmenni sumarið 2014 í Sveitarfélaginu Árborg.Þar er meðal annars að finna upplýsingar um fjölbreytt námskeið og æfingar á vegum Umf.