Vormót HSK

Vormót HSK fór fram á Selfossvelli 19. maí sl. Mótið var fyrsta mót sumarsins og jafnframt fyrsta af sex í mótaröð FRÍ árið 2013.

Verðlaunaafhending í Grýlupottahlaupinu

Sex síðustu laugardagsmorgna hefur Grýlupottahlaupið farið fram á Selfossvelli og hafa rúmlega 100 keppendur hlaupið hverju sinni.Allir sem lokið hafa fjórum hlaupum fá viðurkenningu og verður verðlaunaafhending laugardaginn 18.

Grýlupottahlaup 6. apríl kl. 11.00

Grýlupottahlaupið hefst laugardaginn 6. apríl n.k.  Skráning fer fram í Tíbrá og hefst kl. 10.30.  Hlaupið er ræst af stað kl. 11.00.

Líf og fjör á Héraðsleikum HSK

Fimmtán eldsprækir 10 ára og yngri iðkendur hjá Frjálsíþróttadeild UMF. Selfoss mættu til leiks á Héraðsleika HSK sem fóru fram á íþróttahúsinu á Hvolsvelli, laugardaginn 2.

Fjóla Signý bikarmeistari í 60 m grindahlaupi í Bikarkeppni FRÍ

Sjöunda Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum innanhúss fór fram laugardaginn 16. febrúar s.l. í Laugardalshöllinni. HSK sendi sitt sterkasta lið til keppni sem náði ágætum árangri.

Fimm verðlaun á MÍ innanhúss

Aðalhluti Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í Laugardalshöll, helgina 9. – 10. febrúar þar sem 149 keppendur frá 13 félögum öttu kappi.

Fjóla Signý þriðja í Stokkhólmi

Fjóla Signý Hannesdóttir tók þátt í frjálsíþróttamótinu Raka Spåret i Stokkhólm um helgina. Fjóla Signý keppti í 60 m hlaupi og 400 m hlaupi.

Pétur Már með þrenn gullverðlaun á Stórmóti ÍR í flokki 13 ára

Frjálsíþróttadeild Selfoss sendi öfluga krakka til leiks á Stórmót ÍR sem haldið var í Frjálsíþróttahöllinni helgina 26.-27.

Fjögur gull á MÍ 15-22 ára

Helgina 2.- 3. febrúar fór fram Unglingameistaramóti Íslands 15 – 22 ára í frjálsíþróttum. HSK-Selfoss átti þar 19 keppendur sem stóðu sig með prýði.

Selfoss sigraði Héraðsmót HSK meðyfirburðum

Héraðsmót HSK í flokkum fullorðinna var haldið á tveimur kvöldum dagana 7. og 14. janúar sl. Mótið var haldið í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal við bestu hugsanlegar aðstæður hér á landi innanhúss.