03.06.2013
Sumarnámskeið á vegum Umf. Selfoss fara af stað um leið og skólastarfinu lýkur hér á Selfossi. Fjölbreytt starf er í boði fyrir krakka á öllum aldri og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
03.06.2013
Búið er að fresta Grunnskólamóti Árborgar í frjálsum íþróttum sem vera átti í dag vegna slæmrar veðurspár. Mótið verður fimmtudaginn 6.júní kl 16:30.
27.05.2013
Vormót HSK fór fram á Selfossvelli 19. maí sl. Mótið var fyrsta mót sumarsins og jafnframt fyrsta af sex í mótaröð FRÍ árið 2013.
17.05.2013
Sex síðustu laugardagsmorgna hefur Grýlupottahlaupið farið fram á Selfossvelli og hafa rúmlega 100 keppendur hlaupið hverju sinni.Allir sem lokið hafa fjórum hlaupum fá viðurkenningu og verður verðlaunaafhending laugardaginn 18.
04.04.2013
Grýlupottahlaupið hefst laugardaginn 6. apríl n.k. Skráning fer fram í Tíbrá og hefst kl. 10.30. Hlaupið er ræst af stað kl. 11.00.
08.03.2013
Fimmtán eldsprækir 10 ára og yngri iðkendur hjá Frjálsíþróttadeild UMF. Selfoss mættu til leiks á Héraðsleika HSK sem fóru fram á íþróttahúsinu á Hvolsvelli, laugardaginn 2.
18.02.2013
Sjöunda Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum innanhúss fór fram laugardaginn 16. febrúar s.l. í Laugardalshöllinni. HSK sendi sitt sterkasta lið til keppni sem náði ágætum árangri.
11.02.2013
Aðalhluti Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram í Laugardalshöll, helgina 9. – 10. febrúar þar sem 149 keppendur frá 13 félögum öttu kappi.
05.02.2013
Fjóla Signý Hannesdóttir tók þátt í frjálsíþróttamótinu Raka Spåret i Stokkhólm um helgina. Fjóla Signý keppti í 60 m hlaupi og 400 m hlaupi.
05.02.2013
Frjálsíþróttadeild Selfoss sendi öfluga krakka til leiks á Stórmót ÍR sem haldið var í Frjálsíþróttahöllinni helgina 26.-27.