Metfjöldi meta hjá Óla Guðmunds

Keppni á héraðsmóti fullorðinna í frjálsíþróttum hófst sl. mánudag, en mótið er nú haldið í nýju frjálsíþróttahöllinni í Kaplakrika.Það bar helst til tíðinda á mótinu að Ólafur Guðmundsson úr Umf.

Hlaupatækni og hlaupastíll

Laugardaginn 24. janúar stendur Fimleikadeild Selfoss fyrir komu Silju Úlfarsdóttur þjálfara sem ætlar að vera með æfingu í hlaupastíl og hlaupatækni með það að markmiði að ná sem mestu út úr hlaupi á trampólínið.Silja er fyrrverandi afrekskona í frjálsum íþróttum en hún hefur mikla reynslu af hlaupum en það var hennar áhersla á ferlinum.Um morguninn fara þjálfararnir í deildinni á fyrirlestur og í verklega kennslu en eftir hádegið verða tveir tímar fyrir iðkendur deildarinnar í hlaupaþjálfun og fræðslu um tækni og stíl í spretthlaupi sem nýtist á trampólínið.

Spennandi og flottar viðureignir á HSK mótinu

HSK mótið í júdó 15 ára og eldri fyrir árið 2014 var haldið í Sandvíkursal júdódeildarinnar 8. janúar. Alls voru 15 keppendur í þremur þyngdarflokkum auk opins flokks en nokkur forföll voru vegna meiðsla og veikinda.Margar spennandi og flottar viðureignir sáust og nokkur óvænt úrslit. Gaman var að sjá ungu keppendurna leggja þá eldri og reyndari.Hvetjum alla sem áhuga hafa á júdó og líkamsrækt að prófa að mæta á .Úrslit urðu eftirfarandi;-73 kg flokki sæti Brynjólfur Ingvarsson sæti Bjartþór Böðvarsson sæti Hrafn Arnarson -90 kg flokki sæti Egill Blöndal sæti Guðmundur Tryggvi Ólafsson sæti Þór Jónsson +90 kg flokki sæti Baldur Pálsson sæti Úlfur Böðvarsson sæti Bergur Pálsson Í opnum flokki sæti Egill Blöndal sæti Guðmundur Tryggvi Ólafsson sæti Brynjólfur Ingavarsson.

Viltu vinna ferð á enska boltann?

Nýr hópleikur Selfoss getrauna og 2. flokks hefst laugardaginn 24. janúar og er aðalvinningur utanlandsferð fyrir tvo á knattspyrnuleik í Englandi.Hægt er að skrá sig til leiks í félagsheimilinu Tíbrá, Engjavegi 50, þar sem við erum með opið hús milli kl.

Allir velkomnir á æfingar í taekwondo

Æfingar í taekwondo eru hafnar á ný í Baulu og fara fram á sömu tímum og fyrir áramót.Öllum er velkomið að koma og prófa æfingar hjá taekwondodeildinni.Hér á eftir má finna nánari upplýsingar um .

Ert þú næsta stjarna?

ÍSÍ birtir á næstu dögum þrjár sjálfboðaliða-auglýsingar til að hvetja fleiri sjálfboðaliða til að skrá sig til starfa á Smáþjóðaleikunum, sem haldnir verða á Íslandi 1.–6.

Guðjónsdagurinn er 7. febrúar

Nú styttist í Guðjónsdaginn sem haldinn verður hátíðlegur laugardaginn 7. febrúar.Allar nánari upplýsingar um dagskrá er hægt að fá í tölvupósti hjá  eða í síma 899-0887.Takið daginn frá fyrir frábæra skemmtun og minningu um góðan mann.

Selfossþorrablótið í Hvítahúsinu – Örfáir miðar eftir í matinn

Ákveðið hefur verið að færa Selfossþorrablótið 2015 í Hvítahúsið til að skapa enn meiri og þéttari stemningu um blótsgesti.

Hæfileikapiltarnir í Árborg sigurvegarar í Selfoss got Talent

Skemmtikvöldið Selfoss got talent var haldið í fyrsta skipti laugardaginn 10. janúar í umsjón meistaraflokks kvenna í knattspyrnu.Meira en 300 manns mættu á skemmtistaðinn Frón til að njóta sjö stórkostlegra atriða frá flestum meistaraflokkum íþróttafélaganna á Selfossi.Tvo atriði þóttu bera ef en það voru atriði Knattspyrnufélags Árborgar og meistaraflokks karla í handbolta hjá Selfoss.

4. flokkur í undanúrslit

Strákarnir á yngra árí í 4. flokki eru komnir í undanúrslit í bikarkeppni HSÍ eftir hörkuleik við Aftureldingu. Selfoss seig fram úr á lokakaflanum og landaði 19-25 sigri á útivelli.