01.11.2013			
	
	Kyu móti JSÍ sem halda átti á morgun á Selfossi hefur því miður verið aflýst sökum lítillar þátttöku.
 
	
		
		
		
			
					01.11.2013			
	
	 Það verður 240 milljóna risapottur í boði á Enska seðlinum fyrir 13 rétta á laugardaginn kemur. Ástæðan fyrir því að bætt er við í pottinn er sú að Sænsku getraunirnar eiga 80 ára afmæli og af því tilefni eru 13 sænskar milljónir í pottinum leikvikur 42-44 eða um 240 milljónir íslenskar krónur.Hvetjum fólk til að mæta í getraunakaffið í Tíbrá milli kl.
 
	
		
		
		
			
					01.11.2013			
	
	 Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við Joe Tillen og mun hann ganga aftur til liðs við þá vínrauðu og leika með liðinu í 1. deildinni á næsta ári.Joe gekk í raðir Selfoss frá Fram árið 2011 og fór með liðinu upp úr 1.
 
	
		
		
		
			
					31.10.2013			
	
	 Haustmót JSÍ fór fram í Vogum 12. október og gekk júdómönnum frá Umf. Selfoss vel og unnu til fjölda verðlauna.Egill Blöndal sigraði sinn flokk örugglega  og varð auk þess í öðru sæti í flokki fullorðinna eftir harða viðureign við hinn sterka júdómann Jón Þórarinsson JR sem er einn af sterkustu bardagamönnum landsins.
 
	
		
		
		
			
					30.10.2013			
	
	 Lokahóf HSK í frjálsíþróttum fór fram miðvikudaginn 16. október. Þar var keppnistímabilið 2013 gert upp í gamni og alvöru, máli og myndum.Thelma Björk Einarsdóttir, Harpa Svansdóttir og Sólveig Helga Guðjónsdóttir frá Selfossi fengu viðurkenningar fyrir góðan árangur og góða ástundum við æfingar.
 
	
		
		
		
			
					30.10.2013			
	
	 Það eru hvorki fleiri né færri en 21 einstaklingar á Selfossi sem hafa verið boðaðir á landsliðsæfingar yngri landsliða Íslands í október.
 
	
		
		
		
			
					29.10.2013			
	
	 Frjálsíþróttasamband Íslands hefur birt nýjan listi yfir úrvalshóp unglinga 15-22 ára (14 ára fá rétt á að komast inn í þennan hóp núna í haust).
 
	
		
		
			
					29.10.2013			
	
	 Hvernig væri að skella sér aðeins burt yfir helgina 15.-17. nóvember með hressu ungu fólki og prófa eitthvað öðruvísi og skemmtilegt? Helgina 15.-17.
 
	
		
		
		
			
					28.10.2013			
	
	 Þann 5. október sl. fóru Bronsleikar ÍR fram í Laugardalshöllinni. Þar var venju samkvæmt keppt í þrautabraut 8 ára og yngri og 9-10 ára.
 
	
		
		
		
			
					28.10.2013			
	
	 Halloween diskó verður haldið föstudaginn 1. nóvember fyrir 1.-4. bekk kl. 15:00-16:45 og fyrir 5.-7. bekk kl. 17:00-18:45 í félagsmiðstöðinni Zelsíus.Aðgangseyrir er kr.