Eric Máni akstursíþróttamaður ársins hjá MSÍ

Laugardaginn 8. nóvember fór fram Uppskeruhátíð Mótorhjóla og snjósleðaíþróttasambands Íslands í Hlégarði. Þar voru veitt verðlaun fyrir árangur ársins 2025. 

Samstarfssamningur Fimleikadeildar og Bílverk BÁ endurnýjaður

Hæfileikamótun Fimleikasambandsins

Haustmót eldri flokka

Tvö lið Selfoss í 1. sæti á Haustmóti – tryggja sér þátttökurétt á NM Unglinga

Guðjón Bjarni nýr formaður knattspyrnudeildar

Fimleikadeild Selfoss og Hótel Geysir í áframhaldandi samstarfi

Haustmót yngri flokka

Mótaröð 1

Ása Björg starfsmaður Selfoss/Suðra

Það var ánægjuleg stund í Tíbrá sl. mánudag þegar gengið var frá ráðningu Ásu Bjargar Þorvaldsdóttur sem starfsmanns hjá Selfoss/Suðra, deild Umf. Selfoss um íþróttastarf fatlaðra.