Laugardaginn 8. nóvember fór fram Uppskeruhátíð Mótorhjóla og snjósleðaíþróttasambands Íslands í Hlégarði. Þar voru veitt verðlaun fyrir árangur ársins 2025.
Það var ánægjuleg stund í Tíbrá sl. mánudag þegar gengið var frá ráðningu Ásu Bjargar Þorvaldsdóttur sem starfsmanns hjá Selfoss/Suðra, deild Umf. Selfoss um íþróttastarf fatlaðra.