Íþrótta- og útivistarklúbburinn hefst á morgun

Ungmennafélag Selfoss mun í sumar bjóða upp á fimm fjölbreytt og skemmtileg tveggja vikna sumarnámskeið fyrir hressa krakka fædd árin 2005-2010.

Mátunardagur með Jako á þriðjudag

Umf. Selfoss í samstarfi við Jako hefur skipulagt mátunardag í Tíbrá á morgun, þriðjudaginn 9. júní, milli kl. 16 og 19.Auk tilboðsins sem hægt er að skoða í PDF-skjalinu hér að ofan verður boðið upp á æfingasett sem inniheldur vindjakka, (windbreaker), peysu, buxur (síðar eða kvart), bol, stuttbuxur og sokka. Verðið á æfingasettinu er kr.

Hrafnhildur Hanna í eldlínunni

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðið eru í erfiðri stöðu eftir fyrri leik liðsins gegn Svartfjallalandi í umspili um sæti á HM í Danmörku í desember.Íslenska liðið spilaði vel í upphafi leiks og náði mest sex marka forystu í stöðunni 10-4 en að loknum fyrri hálfleik var staðan jöfn, 12-12.

Gott stig á Akureyri

Selfyssingar héldu norður yfir heiðar um seinustu helgi og kepptu við KA í 1. deildinni.KA fékk óskabyrjun og voru einungis tvær mínútur að koma boltanum í mark Selfyssinga.

Héraðsleikar og Aldursflokkamót HSK

Héraðsleikar og Aldursflokkamót HSK verða haldin í Þorlákshöfn sunnudaginn 14. júní og hefjast kl. 10:00. Keppt verður í  frjálsíþróttum í flokkum 14 ára og yngri.

Vel heppnaður kynningardagur í mótokross

Mótokrossdeildin hélt kynningardag í fyrsta skipti á laugardaginn 23. maí þar sem krökkum á aldrinum 6-18 ára var boðið að koma á svæði deildarinnar í fylgd með forráðamönnum og prófa að keyra mótokrosshjól.Fjölmargir félagsmenn tóku þátt í deginum og hjálpuðu til bæði með því að lána hjól og útbúnað ásamt því að taka á móti krökkunum og kenna þeim grunnatriði í akstrinum.

Verðlaunaafhending í Grýlupottahlaupinu

Verðlaunaafhending fyrir Grýlupottahlaup ársins 2015 fer fram laugardaginn 6. júní kl. 11:00 við Tíbrá, félagsheimili Ungmennafélags Selfoss.

Leiðtogaskóli NSU

Ungmennafélag Íslands er aðili að NSU - Nordisk Samorgnisations for Ungdomasarbejde en samtökin standa fyrir viðburðum fyrir ungt fólk á Norðurlöndum á hverju ári.

Tveir Selfyssingar keppa á Smáþjóðaleikunum

Nú standa Smáþjóðaleikarnir yfir á Íslandi en þeir hófust 1. júní og lýkur laugardaginn 6. júní.Selfyssingar eiga tvo keppendur á mótinu, Annars vegar Þór Davíðsson sem keppir í -100 kg flokki og sveitakeppni í júdó föstudaginn 5.

Ellefu met á Grunnskólamóti Árborgar

Það voru 229 keppendur í 1.-10. bekk Vallaskóla, Sunnulækjarskóla og Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri sem tóku þátt í Grunnskólamóti Árborgar sem haldið var á frjálsíþróttavellinum á Selfossi í 17.