23.07.2015			
	
	 Það fer fram sannkallaður stórleikur á JÁVERK-vellinum á laugardag kl. 14 þegar Selfoss tekur á móti Val í undanúrslitum Borgunarbikarsins.Þetta er án efa stærsti leikur sumarsins á Suðurlandi og gríðarleg eftirvænting meðal leikmanna og fjölmargra stuðningsmanna liðsins um allt Suðurland.Stelpurnar hvetja Sunnlendinga alla að fjölmenna á leikinn til að tryggja liðinu sæti í úrslitaleik Borgunarbikarsins annað árið í röð.
 
	
		
		
		
			
					21.07.2015			
	
	 Mótokrossdeild Umf. Selfoss í samstarfi við VÍK – Vélhjólaíþróttaklúbbinn hélt vel heppnaða barna- og unglingakeppni fimmtudaginn 16.
 
	
		
		
		
			
					21.07.2015			
	
	 Í gæ héldu stelpurnar til Eyja þar sem þær sóttu sinn þriðja sigur á nágrönnum okkar í sumar.Það voru þær Donna Kay Henry og Dagný Brynjarsdóttir sem skoruðu mörk Selfyssinga hvort í sínum hálfleiknum.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Með sigrinum er Selfoss komið upp í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar með 20 stig að loknum ellefu umferðum.
 
	
		
		
		
			
					20.07.2015			
	
	 Selfyssingar héldu vestur á Ísafjörð á laugardag þar sem þeir mættu gjörbreyttu liði BÍ/Bolungarvíkur í 1. deildinni. Liðin skiptu með sér stigum í leiknum eftir nokkrar sviptingar.Það var Elton Renato Livramento Barros sem dró vagninn í annars jöfnu liði Selfyssinga en hann skoraði fyrsta mark leiksins á 17.
 
	
		
		
		
			
					16.07.2015			
	
	 Það var rífandi stemming hjá strákunum í 5. flokki sem tóku þátt í  á Akureyri fyrir rúmri viku. Veðrið lék við strákana sem sýndu listir sínar jafnt innan vallar sem utan.
 
	
		
		
		
			
					15.07.2015			
	
	 Helgi Hlynsson (24) og handknattleiksdeild undirrituðu í dag samning til eins árs. Handknattleiksdeild fagnar því að Helgi skuli endurnýja samning sinn við deildina og væntir mikils af honum.Ljóst að deildin ætti ekki að vera á flæðiskeri stödd með þetta góða markmenn innan borðs.MM.
 
	
		
		
		
			
					15.07.2015			
	
	 Selfoss tók á móti Fylki í Pepsi-deildinni í gær og fór leikurinn fram á JÁVERK-vellinum.Þrátt fyrir mikla yfirburði á vellinum allan tímann voru það stelpurnar úr Árbænum sem fögnuðu 0-1 sigri.
 
	
		
		
		
			
					14.07.2015			
	
	 Nýtt tveggja vikna námskeið í Íþrótta- og útivistarklúbbnum (fyrir börn fædd 2005-2010) hefst á mánudag og verður staðsett í Vallaskóla.Allar nánari upplýsingar og skráningar má fá í netfanginu  eða í síma 868-3474.
 
	
		
		
		
			
					14.07.2015			
	
	 Brúarhlaup Selfoss 2015 fer fram laugardaginn 8. ágúst. Ræst verður við Ölfusárbrú. og í miðbæjargarði Selfoss þar sem allir þátttakendur koma í mark.
 
	
		
		
		
			
					14.07.2015			
	
	 Í fyrsta leiknum undir stjórn Gunnars Borgþórssonar í gær gerðu Selfyssingar sér lítið fyrir og lögðu topplið Þróttara, 2-0, í 11.