14.09.2022			
	
	Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við handknattleiksdeild Selfoss.
 
	
		
		
		
			
					12.09.2022			
	
	Stórskyttan Einar Sverrisson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss.
 
	
		
		
		
			
					08.09.2022			
	
	Selfyssingar lutu lægra haldi gegn Fram í Olísdeild karla í kvöld, 33-26. Leikurinn var opnunarleikur Íslandsmótsins og jafnframt fyrsti leikurinn sem leikinn er í nýrri stórglæsilegri aðstöðu Framara í Úlfarsárdalnum.
 
	
		
		
		
			
					07.09.2022			
	
	Fyrir hönd meistaraflokka Selfoss í handknattleik færðu þau Katla Björg og Richard Sæþór, Ísak Eldjárni gjöf frá liðunum eftir að okkur barst áskorun frá vinum okkar í knattspyrnudeild Selfoss.