Framlög frá UEFA og KSÍ til barna- og unglingastarfs

Á dögunum úthlutaði stjórn KSÍ styrkjum vegna barna- og unglingastarfs til til aðildarfélaga sinna. Styrkurnir eiga rætur að rekja til Knattspyrnusambands Evrópu en samkvæmt sérstakri samþykkt KSÍ leggur sambandið fram viðbótarframlag.UEFA hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2014/2015 skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga.  Uppgjör vegna Meistaradeildarinnar sem lauk vorið 2015 hefur nú farið fram og fá íslensk félög um 40 milljónir króna í sinn hlut til barna- og unglingastarfs.  Samkvæmt ákvörðun UEFA skulu öll framlög vegna Meistaradeildar UEFA til barna- og unglingastarfs renna til félaga í efstu deild.

Tap í toppslag

Selfyssingar mættu Fjölni öðru sinni á fjórum dögum þegar þeir tóku á móti liðinu á Selfossi í 11. umferð 1. deildarinnar á föstudag.

Selfyssingar þriðju í sveitakeppni

Selfyssingar tóku þátt í sveitakeppni Júdósambands Íslands sem fór fram í Laugardalshöllinni laugardaginn 28. nóvember.Keppt var í sex karlasveitum og tveim kvennasveitum en Selfyssingar tóku þátt í karlaflokki.

Allar æfingar falla niður mánudag 7. desember - Uppfært

Í ljósi mjög slæmrar veðurspár og tilmæla frá um að fólk sé ekki á fer eftir klukkan 12:00 á hádegi mánudaginn 7. desember, munu allar æfingar hjá Umf. Selfoss falla niður í dag, mánudag.Allar æfingar hjá fimleikadeild, frjálsíþróttadeild, handknattleiksdeild, júdódeild, knattspyrnudeild, sunddeild og taekwondodeild falla niður.

Selfoss-Fjölnir í beinni í Sjónvarpi Selfoss

Við viljum vekja athygli á fyrstu útsendingu hjá sem sýnir leik Selfyssinga og Fjölnis í beinni útsendingu á netinu í kvöld.Leikurinn hefst kl.

Helga Nótt og kærleikstréð - Jólasýning fimleikadeildar

Jólasýning fimleikadeildar árið 2015 ber heitið Helga Nótt og kærleikstréð.Sýningar verða í íþróttahúsi Vallaskóla laugardaginn 12.

Ný stjórn á aðalfundi knattspyrnudeildar

Ný sex manna stjórn var kosin á aðalfundi knattspyrnudeildar sem fram fór í Tíbrá mánudaginn 30. nóvember. Starf deildarinnar er í miklum blóma á sama tíma og reksturinn er í góðu jafnvægi.

Júdómót HSK

Fyrirhugað er að halda júdómót HSK fyrir 6-10 ára laugardaginn 12. desember milli kl. 10 og 12. Mótið verður haldið í æfingahúsnæði júdódeildar Umf.

Viðar Örn bikarmeistari í Kína

Viðar Örn Kjartansson varð kínverskur bikarmeistari í knattspyrnu með liði sínu Jiangsu Guoxin-Sainty í lok nóvember. Liðið sigraði Shanghai Greenland Shenhua 0-1 á útivelli.

Strákarnir úr leik í bikarnum

Selfyssingar eru úr leik í Coca Cola bikarnum eftir fimm marka ósigur gegn Fjölni á útivelli í gær.Strákarnir fengu óskabyrjun og var staðan 1-7 eftir tíu mínútna leik en þá var eins og allur vindur væri úr okkar mönnum og komust Fjölnismenn yfir rétt fyrir hálfleik 14-13. Fjölnir hafði undirtökin í leiknum allan seinni hálfleik og þrátt fyrir að Selfoss minnkaði muninn í tvö mörk á lokakaflanum voru Fjölnismenn sterkari og unnu 29-24.Nánar er fjallað um leikinn á vef .