Þriðji flokkur kvenna í Höllina

Það var ekki bara meistaraflokkur kvenna sem gerði góða ferð norður á Akureyri um helgina. Þriðja flokkur kvenna sigraði KA/Þór í undanúrslitum í bikar með einu marki 20-21, eftir að hafa verið einu marki yfir í hálfleik 11-12.

Stórsigur á Akureyri

Selfoss gerði góða ferð norður um helgina þegar stelpurnar unnu KA/Þór örugglega í Olís deildinni. Selfoss byrjaði leikinn vel, náði strax forystu og hélt henni allan leikinn.

Tap í Grafarvoginum

Meistaraflokkur karla fór stigalaus heim úr Grafarvoginum á föstudaginn þegar þeir töpuðu á móti Fjölni 25-18. Gestgjafarnir náðu forystu strax í upphafi leiks og héldu henni allt til enda.

Silfur eftir harða keppni í 3.flokki á Íslandsmóti unglinga

Keppni lauk í 3.flokki á Íslandsmóti unglinga í gær.  Selfyssingar tefldu fram tveimur liðum í þeim flokki.  Annað liðið keppti í A-deild og átti þar í harðri keppni við lið Stjörnunnar sem hafði betur og uppskáru okkar stúlkur silfur.

Fyrsti titillinn í hús á Íslandsmóti unglinga í hópfimleikum

Selfossstúlkur í 4.flokki A-deild gerðu sér lítið fyrir og nældu sér í Íslandsmeistaratitil.  Þær gerðu svakalega gott og öruggt mót og voru efstar á öllum áhöldum.

Siggi Eyberg snýr aftur í Selfoss

Selfyssingar hafa endurheimt varnarmanninn Sigurður Eyberg Guðlaugsson eftir tveggja ára útlegð.Síðastliðið sumar spilaði Siggi með Ægismönnum í 2.

Silfur og brons á fyrsta degi Íslandsmóts unglinga

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum hófst í kvöld með keppni í tveimur flokkum.  Keppt var í eldri flokki drengja og 1.flokki stúlkna.

Selfyssingar hefja leik í Lengjubikarnum

Lengjubikarnum 2015 hefst í kvöld en fjölmargir leikir verða í A-deild karla um helgina. Selfyssingar, sem leika í , hefja leik á morgun, laugardag 14.

Unglingamót í hópfimleikum

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum fer fram helgina 13.-15. febrúar í húsakynnum Gerplu í Kópavogi.Mótið er eitt það stærsta sem haldið hefur verið hér á landi en alls eru 781 keppandi skráðir til leiks eða um 66 lið í fimm flokkum.

Bein útsending frá Matsumae Cup

Helgina 14. og 15. febrúar keppa Þór Davíðsson og Egill Blöndal á Matsumae Cup sem haldið er í Vejle í Danmörku.Hægt er að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu sem finna má á vef .