18.08.2014
Selfoss vann sætan sigur á botnliði Tindastóls á Sauðárkróki í 1. deildinni á föstudag.Selfyssingar voru allan tímann sterkari aðilinn í leiknum og kláruðu leikinn í fyrri hálfleik.
18.08.2014
Þriðja umferð Íslandsmótsins í mótokrossi fór fram í gær, sunnudaginn 17. ágúst, í blíðskaparveðri eftir að hafa verið frestað deginum áður vegna hvassviðris með öryggi keppenda í húfi.Liðsmenn Mótokrossdeildar Umf.
15.08.2014
Selfoss vann sanngjarnan sigur á Skagastelpum í gríðarlega erfiðum leik á Akranesi í Pepsi-deildinni í gær.Skagaliðið spilaði þéttan varnarleik sem Selfyssingar áttu í mestu erfiðleikum með að brjóta á bak aftur og var staðan í hálfleik markalaus.
13.08.2014
Um leið og enski boltinn rúllar af stað rísa Selfoss getraunir úr sumardvalanum.Það er opið hús í Tíbrá félagsheimili Umf. Selfoss alla laugardaga milli kl.
12.08.2014
Brúarhlaup Selfoss fór fram í blíðskaparveðri laugardaginn 9. ágúst samhliða bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi. Fjöldi hlaupara og hjólreiðamanna tók þátt en boðið var upp á 10 km, 5 km og 2,8 km hlaup auk 5 km hjólreiða.Kári Steinn Karlsson varð fyrstur í 10 km hlaupi karla á 30,38 mínútum en fyrst kvenna varð Arndís Ýr Hafþórsdóttir á 37,47 mínútum.
10.08.2014
Vekjum sérstaka athygli á að forskráningu í fimleika fyrir veturinn 2014-2015 lýkur á miðnætti í kvöld.Einungis er um forskráningu að ræða svo á eftir að raða börnunum í hópa og finna þeim æfingatíma.
10.08.2014
Nú fyrir skömmu lauk glæsilegu Olísmóti á JÁVERK-vellinum á Selfossi. Það var mikið líf og fjör hjá nærri 400 strákum á vellinum alla helgina enda skoruð hvorki fleiri né færri en 816 mörk í 192 leikjum á mótinu.Allar upplýsingar um mótið eru á auk þess sem myndir frá mótinu má finna á .
08.08.2014
Ungmennafélag Selfoss tekur virkan þátt í bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi. Hér fyrir neðan má finna upplýsingar um þá dagskráliði sem Umf.
08.08.2014
Innanfélagsmót Selfoss í frjálsíþróttum verður haldið á Selfossvelli þriðjudaginn 12. ágúst og hefst kl. 18:30.Keppt verður í karla- og kvennaflokkum í 100 m hlaupi, langstökki, kringlu og sleggju auk þess sem keppt verður í sleggjukasti í flokki 15 ára stúlkna.Mótið er opið og því allir velkomnir.
08.08.2014
Selfyssingar fengu HK í heimsókn á JÁVERK-völlinn á Selfossi í gær. Eftir góðan sigur í seinasta leik áttu stuðningsmenn Selfyssinga von á spennandi og skemmtilegum leik.