Stoltar stelpur á Símamótinu

Knattspyrnustúlkurnar okkar úr fimmta, sjötta og sjöunda flokki tóku þátt á flottu Símamóti helgina 13.-15. júlí.Rúmlega 50 stelpur kepptu fyrir hönd Selfoss og voru frábærir fulltrúar félagsins.

Guðmundur Axel á NM með U17

Selfyssingurinn Guðmundur Axel Hilmarsson er í landsliðshópi Þorláks Árnasonar sem tekur þátt í Norðurlandamóti U16 karla dagana 30.

Selfyssingar á toppinn

Selfoss vann öruggan sigur á Víkingi Ólafsvík í 1. deild kvenna á föstudag. Lokatölur á Selfossvelli voru 2-0, og var sigurinn síst of stór.Magdalena Reimus kom liðinu yfir strax á 4.

U17 | KSÍ leitar að fararstjórum fyrir NM

KSÍ er að leita að tveimur einstaklingum sem væru til í að taka að sér fararstjórn með liðum á Norðurlandamóti U17 karla í knattspyrnu sem fer fram á Selfossi og nágrenni.

Ósigur á ögurstundu

Selfoss komst tvisvar yfir þegar þeir tóku á móti Þórsurum í Inkasso-deild karla í knattspyrnu á laugardag. Þórsarar svöruðu hins vegar þrisvar fyrir sig og uppskáru sigurmark í uppbótartíma, 2-3. Það voru JC Mack og Svavar Berg Jóhannsson sem skoruð mörk Selfyssinga. Nánar er fjallað um leikinn á vef . Selfyssingar eru í 6.

Fimmtíu Íslendingar frá UMFÍ kynna sér landsmót Dana

Dagana 28. júní til 3. júlí fór um fimmtíu manna hópur frá Ungmennafélagi Íslands (UMFÍ) til Danavelds að fylgjast með landsmóti DGI í Álaborg.

Íþrótta- og útivistarklúbburinn – Nýtt námskeið

Nýtt tveggja vikna námskeið í , sem er fyrir öll börn fædd 2007-2011, hefst á mánudag en klúbburinn býður upp á fjölbreytt og skemmtileg sumaranámskeið fyrir hressa krakka. Námskeiðið hefst mánudaginn 24.

Ráðstefna undir formerkjum Sýnum karakter verkefnisins

Í haust, nánar tiltekið föstudaginn 29. september, munu ÍSÍ og UMFÍ efna til ráðstefnu undir formerkjum verkefnisins. Markmið ráðstefnunnar er að hvetja stjórnendur íþróttahreyfingarinnar til að auka samtal og samráð við ungmenni og finna leiðir til að auka þátttöku ungs fólks í öllu starfinu.Ráðstefnan verður tileinkuð ungu fólki innan íþróttahreyfingarinnar og byggist dagskráin upp á  fyrirlestrum um morguninn en eftir hádegi verður unnið í hópum og að lokum munu hóparnir eiga samtal við þá sem taka ákvarðanir innan íþróttahreyfingarinnar (decision makers).

N1 mótið á Akureyri

Strákarnir í 5. flokki gerðu góða ferð á Akureyri þar sem þeir tóku þátt í N1-mótinu dagana 5.-8. júlí. Selfoss tefldi fram sex liðum rúmlega 50 peyja sem stóðu svo sannarlega undir væntingum.

Selfyssingar styrkja sig

Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Selfoss. Ásamt því að vera línumaður er hann öflugur varnarmaður.Atli Ævar, sem er 29 ára, hefur leikið sem atvinnumaður í Danmörku og Svíþjóð síðustu fimm árin en auk þes á hann að baki 8 A-landsleiki.