Ungir leikmenn í eldlínunni með meistaraflokk

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hefur hafið undirbúning fyrir komandi tímabil í Inkasso-deildinni. Í nóvember hefur liðið leikið æfingarleiki, Liðið sigraði Aftureldingu 3-2, gerði jafntefli við Fram 1-1 og sigraði svo Leikni R.

Unnur Dóra framlengir við Selfoss

Sóknarmaðurinn Unnur Dóra Bergsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss, út tímabilið 2020.Unnur Dóra er sautján ára gömul og hefur, þrátt fyrir ungan aldur, talsverða reynslu úr meistaraflokki.

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá miðvikudaginn 6. desember og hefst kl. 20:00.Dagskrá:1. Venjuleg aðalfundarstörf2.

Haustmót 2 á Selfossi 25. nóvember

Haustmót 2 verður haldið í Iðu, Selfossi laugardaginn 25. nóvember. Mótið hefst klukkan 09:40 og líkur um 19:15. Selfoss sendir þrjú lið til keppni í 2.

Selfoss sendi tíu lið á Haustmót 1

Fimleikadeild Selfoss sendi 10 lið til keppni á Haustmót 1, sem haldið var í Ásgarði, Garðabæ í umsjón Fimleikdeildar Stjörnunar.

Magnaður sigur gegn FH

Selfoss fékk FH í heimsókn í 10.umferð Olísdeildarinnar í handbolta. Selfoss byrjaði mjög vel og lokaði öllu í vörninni, staðan í hálfleik var 12-7.

Fréttabréf UMFÍ

Stórt tap gegn Fjölni

Selfoss tók á móti Fjölnisstúlkum í Olísdeild kvenna fyrr í kvöld. Fyrirfram var búist við spennandi leik en það varð aldrei raunin.

Fjórar í landsliðsverkefnum

Þær Elva Rún Óskarsdóttir, Sólveig Erla Oddsdóttir, Ída Bjarklind Magnúsdóttir og Perla Ruth Albertsdóttir hafa allar verið kallaðar til landsliðsverkefna nú í lok nóvember.Elva Rún og Sólveig Erla voru valdar í U-18 ára landslið kvenna og Ída Bjarklind í U-20 ára landsliðið.

Héraðsmót HSK í skák

Héraðsmót HSK í sveitakeppni í skák verður haldið í Selinu á Selfossi þriðjudaginn 21. nóvember 2017 og hefst kl. 19:30. Tefldar verða atskákir og skipa fjórir einstaklingar hverja sveit, óháð aldri eða kyni.