Sumaræfingar að hefjast

Það verður líf og fjör hjá mótokrossdeild Selfoss í sumar eins og undanfarin ár.Æfingar hefjast í byrjun júní og verður boðið verður upp á æfingar í tveimur hópum, annars vegar fyrir yngri og óreyndari og hins vegar fyrir eldri og reyndari.Ásta Petra Hannesdóttir verður með æfingar fyrir 65 cc og byrjendur í 85 cc á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl.

Tveir bikarmeistaratitlar á Selfoss

Um helgina fór bikarmót í hópfimleikum fram í Ásgarði í Garðabæ. Fimleikadeild Selfoss átti þrjú lið á mótinu.Lið KK eldri keppti á föstudag og stóðu strákarnir, sem eru á aldrinum 10-14 ára, sig vel á mótinu og uppskáru fjórða sæti.Á hvítasunnudag kepptu 1.

Tap gegn Haukum

Selfoss tapaði gegn Haukum í Olísdeild karla í gærkvöldi, 24-35.Haukar byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust í 0-3, það gekk treglega í sóknarleiks Selfoss og fyrsta markið kom ekki fyrr en á 9.

Selfyssingar stigalausir úr Laugardalnum

Það var ekki ferð til fjár þegar Selfoss sótti Þrótt heim í Laugardalinn í Lengjudeildinni á föstudag. Þróttur vann leikinn 3-1 og náði þar með í sín fyrstu stig í sumar.

Selfoss úr leik í bikarnum

Selfyssingar eru úr leik í Coca Cola bikarnum eftir 32-24 tap gegn Haukum á útivelli í 32-liða úrslitum keppninnar.Eftir jafnan fyrri hálfleik reyndust Haukarnir sterkari í seinni hálfleiknum gegn lánlausum Selfyssingum en okkar strákar skoruðu aðeins átta mörk í seinni hálfleik.Mörk Selfoss: Atli Ævar 5, Einar 5/2, Ragnar 4, Gunnar Flosi Grétarsson 3, Hergeir 2, Nökkvi Dan, Ísak, Guðjón Baldur Ómarsson, Tryggvi og Alexander Már 1 mark hver.Varin skot: Alexander 7 skot og Vilius 4 skot.

Fréttabréf ÍSÍ

Tólf stig í hús hjá Selfyssingum

Selfoss hefur komið sér vel fyrir í toppsæti Pepsi Max deildarinnar eftir góðan útisigur á Þrótti í gær.Stóran hluta fyrri hálfleiks voru stelpurnar yfirvegaðar og þéttar í sínum aðgerðum.

Fréttabréf UMFÍ

Egill og Þór Íslandsmeistarar

Selfyssingar kræktu í tvo titla á Íslandsmeistaramótinu í júdó sem var haldið í íþróttahúsinu í Digranes í Kópavogi sunnudaginn 16.

Efnilegur árgangur 2009

Strákarnir í 6. flokki (fæddir 2009) gerðu sér lítið fyrir og sigruðu 1. deildina í sínum aldursflokki um síðastliðna helgi.Þeir eru þ.a.l.