Dregið í jólahappdrætti knattspyrnudeildar 2025

Eva María og Eric Máni íþróttafólk Umf. Selfoss

Frjálsíþróttakonan Eva María Baldursdóttir og mótokrossmaðurinn Eric Máni Guðmundsson, hafa verið valin íþróttakona og íþróttakarl Umf. Selfoss árið 2025. Verðlaunin voru afhent á verðlaunahátíð Umf. Selfoss sem fram fór í félagsheimilinu Tíbrá fyrr í kvöld.

Framhaldsaðalfundur Knattspyrnudeildar Selfoss

Framhaldsaðalfundur Knattspyrnudeildar Selfoss, verður haldinn mánudaginn 22.desember kl. 17:00 í Tíbrá, félagsheimili UMF. Selfoss Dagskrá: Kosning stjórnar, utan formanns.

Guðjón Bjarni nýr formaður knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Lokahóf 3. og 4. flokks

Guðmunda Brynja og Aron Lucas best

Jón Daði er kominn heim!

Sumaræfingatímar yngstu flokka

Piłka nożna dla każdego - Football for everyone