12.11.2018
Selfoss á fimm fulltrúa í landsliðum kvenna, en nýverið voru leikmenn valdir í landslið kvenna.Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Perla Ruth Albertsdóttir eru í 16 manna hóp Íslands sem Axel Stefánsson landsliðsþjálfari valdi til að taka þátt í vináttuleikjum í Noregi og í undakeppni HM en leikið verður í Makedóníu.Katrín Ósk Magnúsdóttir og Ída Bjarklind Magnúsdóttir voru einnig valdar í 20 leikmanna B-landsliðshóp sem kemur saman til æfinga í lok nóvember auk tveggja leikja við Færeyjar þann 24.
11.11.2018
Helgina 10. - 11. nóvember síðastliðinn fór haustmótið í hópfimleikum fram. Selfoss sendi sex lið til keppni en á þessu móti er liðunum raðað niður í styrkleikadeildir fyrir mót vetrarins.Á laugardeginum keppti 4.
08.11.2018
Magdalena Anna Reimus leikmaður Selfoss hefur verið kölluð inn í æfingahóp A landsliðs kvenna.
Magda átti frábært sumar með Pepsí-deildarliði Selfoss og hefur Jón Þór Hauksson nýráðinn þjálfari landsliðsins kallað hana inn í sinn fyrsta æfingahóp
Óskum Magdalenu til hamingju með kallið
Áfram Selfoss
07.11.2018
Selfoss lagði Íslandsmeistara Fram á þriðjudagskvöldið s.l. með einu marki, 24-25.Fram skoruðu þrjú fyrstu mörkin en Selfyssingar gerðu áhlaup og var staðan orðin 6-10 eftir um 17.
04.11.2018
Selfyssingar gerðu jafntefli við KA í kvöld, 27-27, en Stefán Árnason stýrir liði KA.KA byrjaði betur í leiknum og hafði frumkvæðið í fyrri hálfleik og var staðan 10-13 í hálfleik.
04.11.2018
Á föstudaginn heimsótti meistaraflokkur kvenna Fjölni í Dalhús, Grafarvogi. Fjölnir leikur í næstefstu deild þar sem liðið hefur átt erfitt uppdráttar.Bæði lið fóru frekar varlega af stað og var leikurinn í jafnvægi og nokkuð jafn fram í miðjan fyrri hálfleik. Þá þéttu stelpurnar okkar varnarleikinn og juku á hraðann. Fyrir bragðið komu hraðaupphlaupsmörkin og örugg forusta í hálfleik staðreynd, 12-19. Í seinni hálfleik féll Selfoss liðið aðeins í þá gryfju að verja forskotið, þá var varnarleikurinn of opinn og skoruðu mótherjarnir fullauðveld mörk á þeim tíma. Örn breytti þá um vörn og lagaðist baráttan verulega og Fjölnir átti í erfiðleikum sóknarlega.
31.10.2018
Árlegt herrakvöld knattspyrnudeildar Selfoss verður haldið föstudaginn 9. Nóvember næstkomandiÁ dagskránni er frábær veisla einsog síðustu ár!Gunni Helga stýrir veislunni og fáum við frábært uppistands atriði frá nýjustu uppistandsstjörnu Íslands, Jakobi Birgis.