02.05.2017			
	
	 Selfoss er komið 1-0 yfir í úrslitaeinvíginu um laust sæti í Olís deildinni næsta tímabil, en liðið sigraði KA/Þór 29-24 á heimavelli á sunnudag.Selfoss byrjaði betur og skoraði þrjú fyrstu mörkin og hélt forystunni fyrsta korterið.
 
	
		
		
		
			
					02.05.2017			
	
	 Sumarvertíðin hjá strákunum okkar hófst með afar þægilegum sigri á Kormáki/Hvöt í Borgunarbikarnum á föstudag og er liðið komið í 32-liða úrslit keppninnar.Lokatölur í leiknum urðu 8-0 þar sem Alfi Conteh skoraði fernu og JC Mack skoraði tvennu auk þess sem Elvar Ingi Vignisson og Pachu skoruðu hvor sitt markið.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Keppni í Inkasso-deildinni hefst föstudaginn 5.
 
	
		
		
		
			
					02.05.2017			
	
	 Guðmundur Kr. Jónsson, formaður Umf. Selfoss, tókst á hendur það ánægjulega verkefni að sæma Helgu Guðmundsdóttur silfurmerki Umf.
 
	
		
		
		
			
					01.05.2017			
	
	 Enn eru ósóttir vinningar í páskahappdrætti handknattleiksdeildar þar á meðal er aðalvinningurinn, gjafabréf frá Vogue að verðmæti kr.
 
	
		
		
		
			
					28.04.2017			
	
	 Sumarvertíðin hjá knattspyrnufólkinu okkar hefst formlega í dag, föstudaginn 28. apríl, þegar karlalið Selfoss tekur á móti Kormáki/Hvöt í Borgunarbikarnum á Jáverk-vellinum kl.
 
	
		
		
		
			
					28.04.2017			
	
	 Nýtt byrjendanámskeið í ungbarnasundi, Guggusundi, hefst laugardaginn 6. maí.Skráning er hafin á netfanginu  eða í síma 848-1626.Kennari á námskeiðinu er Guðbjörg H.
 
	
		
		
		
			
					27.04.2017			
	
	Handknattleiksdeild Selfoss hefur gert þriggja ára samning við Patrek Jóhannesson um þjálfun meistaraflokks karla á Selfossi.
Patrekur mun einnig verða framkvæmdastjóri handboltaakademíu Fjölbrautaskóla Suðurlands.
Patrekur er boðinn velkominn til starfa á Selfossi.
 
	
		
		
		
			
					27.04.2017			
	
	 Kristinn Þór Kristinsson, liðsmaður Umf. Selfoss, varð annar í víðavangshlaupi ÍR sem fór fram í 102. sinn á sumardaginn fyrsta, en hlaupið var jafnframt Íslandsmeistaramót í 5 kílómetra götuhlaupi.Kristinn Þór varð annar í karlaflokki, en hann hljóp á 15;55 mín.
 
	
		
		
		
			
					26.04.2017			
	
	 Fyrsta Grýlupottahlaup ársins 2017 fór fram á Selfossvelli laugardaginn 22. apríl. Þátttakendur voru rétt um 150 sem er heldur meiri fjöldi en undanfarin ár og ljóst að þetta skemmtilega hlaup nýtur sífelldra vinsælda meðal Selfyssinga.
 
	
		
		
		
			
					25.04.2017			
	
	 Aðalfundur frjálsíþróttaráðs HSK var haldinn Selinu á Selfossi 28. mars sl. Samkvæmt  mættu um 20 manns á fundinn frá átta aðildarfélögum ráðsins.Á fundinum var rætt um starfsemi liðins árs, sem hefur verið kröftugt, en ráðið heldur fjölda héraðsmóta og þá hélt ráðið eitt meistaramót fyrir FRÍ.