Fréttir

Ingibjörg Erla og Kristín Björg kepptu á EM

Ingibjörg Erla Grétarsdóttir og Kristín Björg Hrólfsdóttir fóru með íslenska landsliðinu til Montreux í Sviss um seinustu helgi til að keppa á Evrópumótinu í taekwondo.

Hrafnhildur Hanna og Daníel Jens íþróttafólk Umf. Selfoss 2015

Á aðalfundi Umf. Selfoss sem fór fram í Tíbrá fimmtudaginn 14. apríl var tilkynnt um val á íþróttafólki Umf. Selfoss fyrir árið 2015.

Uppbygging íþróttamannvirkja í brennidepli á aðalfundi Umf. Selfoss

Aðalfundur Umf. Selfoss fer fram í Tíbrá í kvöld klukkan 20:00. Fyrir fundinum liggur fjöldi tillagna og ber hæst ályktun um uppbyggingu íþróttamiðstöðvar á Selfossi.

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2016 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 14. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.

Sex Íslandsmeistarar í bardaga

Síðastliðinn laugardag fór Íslandsmótið í bardaga 2016 fram í Keflavík og sendi taekwondodeild Umf. Selfoss fjórtán keppendur. Selfoss hafnaði í öðru sæti í liðakeppninni og Ingibjörg Erla Grétarsdóttir var valin kvenkeppandi mótins.Keppt var í tveimur deildum þ.e.

Héraðsþing HSK fór vel fram á Selfossi

94. héraðsþing HSK var haldið í Fjölbrautaskóla Suðurlands sl. laugardag og er þetta í níunda sinn sem þingið er haldið á Selfossi.

Aðalfundur taekwondodeildar 2016

Aðalfundur taekwondodeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 15. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirTaekwondodeild Umf.

Vel heppnað HSK mót

Um liðna helgi fór HSK mótið í taekwondo fyrir árið 2015 fram í Iðu en mótinu, sem upphaflega átti að fara fram í desember, var frestað vegna óveðurs og ófærðar og var því haldið í janúar 2016.Keppt var í þremur greinum þ.e.

Þjálfararáðstefna Árborgar 2015-2016

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi föstudaginn 15. og laugardaginn 16. janúar 2016. Þema ráðstefnunnar í ár er markmið, skipulag og vellíðan.Á ráðstefnuna er boðið öllum þjálfurum sem starfa á sambandssvæði HSK og eru yfir 18 ára aldri. Mikil áhersla er lögð á það af vegum sveitarfélagsins að allir þjálfarar í sveitarfélaginu mæti á ráðstefnuna. En rétt er að geta þess að ráðstefnan er öllum opin þó sérstök áhersla sé lögð að sunnlenska þjálfara.Þátttökugjald á ráðstefnuna er kr.

Æfingar hafnar að nýju eftir áramót

Æfingar hjá Umf. Selfoss eru hafnar að nýju eftir frí um áramótin. Flestir flokkar hjá félaginu voru í fríi yfir hátíðarnar en það eru margir af eldri hópunum sem una sér vart hvíldar þrátt fyrir jólasteik og áramót.