Fréttir

Æfingar að hefjast

Taekwondoæfingar fyrir 13 ára og eldri hefjast aftur miðvikudaginn 9. ágúst klukkan 18:00-19:30.Við hlökkum til að sjá sem flesta í salnum okkar í Baulu, íþróttahúsi Sunnulækjarskóla. .

Unglingalandsmót UMFÍ um verslunarmannahelgina

Unglinaglandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum nú um verslunarmannahelgina, hefðbundin íþróttakeppni hefst á föstudag og mótsslit verða á sunnudagskvöld.

Björn Jóel kominn með svarta beltið

Selfyssingurinn Björn Jóel Björgvinsson þreytti svartbeltis próf (1. dan) í Mudo Gym í Víkurhvarfi í gær. Hann var eini próftakinn að þessu sinni og stóðst hann prófið með miklum sóma.Á meðfylgjandi mynd er Björn Jóel í hvítum galla ásamt meisturum deildarinnar Sigursteini Snorrasyni (6.

Hátt í hálfri þriðju milljón úthlutað til Umf. Selfoss

Í seinustu viku var tilkynnt um . Reglugerð um sjóðinn var breytt á síðasta héraðsþingi og framvegis verður úthlutað úr sjóðnum tvisvar á ári.Á fundi sjóðsstjórnar voru teknar fyrir umsóknir sem bárust fyrir 1.

Þrenn hjón sæmd gullmerki Umf. Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 fór vel fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær, fimmtudaginn 6. apríl.Á fundinum lagði Guðmundur Kr.

Fimm Íslandsmeistarar frá Selfossi

Selfyssingar eignuðust fimm Íslandsmeistara þegar Íslandsmótið í taekwondo fór fram um seinustu helgi.Ingibjörg Erla Grétarsdóttir varð Íslandsmeistari í senior -67 kg auk þess sem hún var valin keppandi mótsins í kvennaflokki.

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 6. apríl klukkan 20:00. Aðalfundur Umf.

Aðalfundur taekwondodeilar 2017

Aðalfundur taekwondodeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 7. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnir, Taekwondodeild Umf.

Hrafnhildur Hanna og Elvar Örn íþróttafólk Árborgar

Kjöri íþróttafólks Árborgar fyrir árið 2016 var lýst á uppskeruhátíð íþrótta- og menningarnefndar sem fram fór í Fjölbrautaskóla Suðurlands milli hátíða.

Keppt í formum, bardaga og þrautabraut á héraðsmóti HSK

Héraðsmót HSK í taekwondo var haldið í Baulu 12. desember sl. Keppt var í formum, bardaga og þrautabraut og skemmtu allir sér hið besta.Stigakeppni mótsins var tvískipt og unnu Selfyssingar öruggan sigur í báðum flokkum.