Fréttir

Keppt í formum, bardaga og þrautabraut á héraðsmóti HSK

Héraðsmót HSK í taekwondo var haldið í Baulu 12. desember sl. Keppt var í formum, bardaga og þrautabraut og skemmtu allir sér hið besta.Stigakeppni mótsins var tvískipt og unnu Selfyssingar öruggan sigur í báðum flokkum.

Sigurjón og Ólöf stóðu í ströngu

Á laugardag þreyttu tveir iðkendur taekwondodeildar Selfoss dan próf. Það voru þau Sigurjón Bergur Eiríksson sem stóðst próf fyrir 2.

Viðburðarík helgi framundan

Eftir rétta viku verður nóg um að vera hjá taekwondodeild Selfoss!Laugardaginn 10. desember kemur meistari deildarinnar Sigursteinn Snorrason 6.

Brons á Riga Open

Selfoss sendi tvo keppendur á Riga Open í Lettlandi um síðustu helgi ásamt Sigursteini Snorrasyni, meistara taekwondodeildarinnar.Kristín Hrólfsdóttir fékk erfiðan andstæðing strax í fyrsta bardaga þegar hún mætti Bodine Schoenmakers frá Hollandi og tapaði 1-0.

Æfingabúðir í Iðu

Taekwondodeild Selfoss verður með stórar æfingabúðir í Iðu um helgina þar sem taekwondofólk í heimsklassa verður meðal þátttakenda.

Frístundastyrkurinn greiddur samstundis

Nú er vetrarstarfið hjá deildum Umf. Selfoss að hefjast og er hægt að ganga frá skráningu og greiðslu í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra.Sú ánægjulega breyting hefur orðið að nú er hægt að sækja um leið og gengið er frá greiðslu í.

Æfingar að hefjast í taekwondo

Vetrarstarfið í taekwondodeildinni hefst föstudaginn 2. september og má finna .Gengið er frá skráningu og greiðslu æfingagjalda í gegnum  þar sem á sama tíma er hægt að sækja hvatagreiðslur frá Sveitarfélaginu Árborg. .

Ingibjörg Erla með brons í Króatíu

Taekwondokonan Ingibjörg Erla Grétarsdóttir og Sigursteinn Snorrason meistari deildarinnar voru í Rijeka í Króatíu um helgina þar sem hún tók þátt í European University Games í bardaga.

Ingibjörg Erla og Kristín Björg kepptu á EM

Ingibjörg Erla Grétarsdóttir og Kristín Björg Hrólfsdóttir fóru með íslenska landsliðinu til Montreux í Sviss um seinustu helgi til að keppa á Evrópumótinu í taekwondo.

Hrafnhildur Hanna og Daníel Jens íþróttafólk Umf. Selfoss 2015

Á aðalfundi Umf. Selfoss sem fór fram í Tíbrá fimmtudaginn 14. apríl var tilkynnt um val á íþróttafólki Umf. Selfoss fyrir árið 2015.