Árangur yngri flokka til fyrirmyndar

Keppni á Íslandsmóti yngri flokka í handbolta lauk um seinustu mánaðarmót. Selfoss átti lið í öllum árgöngum sem öll stóðu sig vel og voru félaginu til sóma.             Strákarnir á eldra ári í 5.

Knattspyrnumenn spila á JÁVERK-vellinum

Óskar Sigurðsson formaður Knattspyrnudeildar Umf. Selfoss og Gylfi Gíslason framkvæmdastjóri JÁVERK skrifuðu á dögunum undir tveggja ára styrktarsamning sem felur í sér að næstu tvö ár munu aðalvöllur knattspyrnudeildar sem og gervigrasvöllur á Selfossvelli heita JÁVERK-völlurinn.

Mikilvægur sigur Selfoss

Það var Elton Barros sem tryggði Selfyssingum sætan sigur á Víkingunum hennar Olgu frá Ólafsvík á útivelli í 1. deildinni sl. laugardag en hann skoraði sigurmarkið eftir hornspyrnu á lokamínútum leiksins.Næsti leikur Selfyssinga er föstudaginn 23.

Grunnskólamót Árborgar

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið í 16. sinn miðvikudaginn 28. maí 2014 og fer keppnin fram á frjálsíþróttavellinum á Selfossi.Klukkan 16:30 hefst keppni í 1.

Gunnar og Ómar Ingi verðlaunaðir á lokahófi HSÍ

Á lokahófi HSÍ sem fram fór í gærkvöldi átti Selfoss tvo verðlaunahafa. Gunnar Gunnarsson þjálfari mfl. karla var valinn þjálfari ársins í fyrstu deild og Ómar Ingi Magnússon var valinn efnilegasti leikmaður fyrstu deildarinnar.Einar Sverrisson komst einnig á blað en hann var tilnefndur í þremur flokkum sem efnilegasti leikmaður, sóknarmaður og leikmaður fyrstu deildar.

Útskrift úr handknattleiksakademíu og lokahóf 3. flokks kvenna og karla

Útskrift handknattleiksakademíu ásamt lokahófi 3. flokks karla og kvenna fór fram í Tíbrá þann 5. maí sl. Að vanda var lokahófið vel heppnað og eftir hefðbundna dagskrá buðu Soffía og Olga upp á glæsilegan kvöldverð og kökur en þær hafa séð um mötuneyti akademíunnar undanfarin ár.

Taekwondodeild Selfoss með sjö keppendur á NM

Taekwondodeild Umf. Selfoss á sjö keppendur á Norðurlandamótinu sem haldið er í Keflavík laugardaginn 17. maí.Í bardaga keppa Daníel Jens Pétursson, Ingibjörg Erla Grétarsdóttir, Dagný María Pétursdóttir og Sigurjón Bergur Eiríksson.Í poomsae (formi) keppa Hekla Þöll Stefánsdóttir, Ísak Máni Stefánsson og Ólöf Ólafsdóttir.Stjórn taekwondodeildar Umf.

Landsliðsverkefni

Selfoss á fjóra fulltrúa í lokahóp U-18 ára landsliði kvenna sem mun taka þátt í European Open sem fram fer í Gautaborg 30. júní til 5.

Fótboltavika í Intersport

Í stað mátunardags sem haldinn hefur verið reglulega í Tíbrá mun Intersport á Selfossi vera með fótboltaviku, dagana 20.-24. maí, þar sem Errea vörurnar verða seldar á góðum afslætti.

Selfoss áfram í bikarnum

Selfyssingar eru komnir áfram í 32 liða úrslit Borgunarbikarsins eftir sigur á KH 3-1 á útivelli á þriðjudag. Elton Barros skoraði tvö mörk og Magnús Ingi Einarsson bætti því þriðja við undir lok leiksins.Í hádeginu í dag var dregið í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar. Selfoss dróst á útvelli gegn Pepsi deildarliði Stjörnunnar og mætast liðin miðvikudaginn 28.