Fjóla Signý með silfur og Eyrún Halla með brons á MÍ

Meistaramót Íslands fór fram í Laugardalshöll um liðna helgi og átti HSK/Selfoss tíu keppendur á mótinu. Niðurstaða helgarinnar var silfurverðlaun og bronsverðlaun auk átta persónlegra bætinga, fjögurra ársbætinga og þriggja HSK meta.Fjóla Signý Hannesdóttir, Selfossi, bætti sinn besta árangur á árinu í 60 m.

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 2016

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 29. febrúar klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál auk þess sem veittar verða viðurkenningar fyrir góðan árangur.Allir velkomnir.Frjálsíþróttadeild Umf.

Ólafur setti tvo HSK met

Meistaramót öldunga í frjálsíþróttum var haldið í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal um síðustu helgi. Sjö keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt og unnu allir til verðlauna.

Efnilegur hópur á Stórmóti ÍR

Stórmót ÍR í frjálsum fór fram í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal helgina 6.-7. febrúar.Yngstu keppendurnir spreyttu sig í þrautabraut þar sem keppt var í flokki 8 ára og yngri og 9-10 ára.

Hákon Birkir með mótsmet - Fjöldi verðlauna hjá Selfyssingum

11-14 ára hópurinn í frjálsum á Selfossi gerði góða ferð á Stórmót ÍR í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal um helgina.Samtals unnu krakkarnir til 22 verðlauna, tíu gullverðlauna, átta silfur og fjögurra bronsverðlauna.

Íslandsmeistarar 11-14 ára

HSK/Selfoss varð um seinustu helgi Íslandsmeistari í frjálsum íþróttum 11-14 ára innanhúss. Liðið var með 1.012,5 stig en næsta félag, FH, fékk 568 stig.Á Meistaramóti Íslands er keppt í átta flokkum þ.e.

Á annað hundrað keppenda á HSK mótunum í frjálsum 11 ára og eldri

Aldursflokkamót 11-14 ára, Unglingamót HSK og Héraðsmót HSK fullorðinna fóru öll fram í Kaplakrika sunnudaginn 10. janúar 2016. Þetta var í fyrsta sinn sem prófað var að halda öll mótin sama dag og við fyrstu sýn virðist vel hafa tekist til.

Gyða Dögg íþróttamaður Ölfuss 2015

Akstursíþróttamaðurinn Gyða Dögg Heiðarsdóttir var valin íþróttamaður Ölfuss árið 2015. Gyða Dögg, sem keppir fyrir mótokrossdeild Umf.

Þjálfararáðstefna Árborgar 2015-2016

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi föstudaginn 15. og laugardaginn 16. janúar 2016. Þema ráðstefnunnar í ár er markmið, skipulag og vellíðan.Á ráðstefnuna er boðið öllum þjálfurum sem starfa á sambandssvæði HSK og eru yfir 18 ára aldri. Mikil áhersla er lögð á það af vegum sveitarfélagsins að allir þjálfarar í sveitarfélaginu mæti á ráðstefnuna. En rétt er að geta þess að ráðstefnan er öllum opin þó sérstök áhersla sé lögð að sunnlenska þjálfara.Þátttökugjald á ráðstefnuna er kr.

Áramótamót í frjálsum

Síðasta frjálsíþróttamót liðins árs var haldið á Selfossi 28. desember sl. og nefndist Áramótamót Selfoss. Sagt var frá þessu á .Á mótinu voru sett nokkur HSK met og skemmtilegt að segja frá því að mæðgur settu HSK met á mótinu.