Kristinn Þór á Smáþjóðameistaramótið

Kristinn Þór Kristinsson úr Selfoss er meðal 16 keppenda sem á fyrsta Smáþjóðameistaramótinu sem fram fer á Möltu 11. júní nk.

Harpa og Styrmir Dan Íslandsmeistarar í fjölþrautum

Um síðustu helgi fór fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum á Selfossvelli í ágætu veðri. Góð þátttaka var og reyndu 30 keppendur með sér í fimmtar- og tugþraut í fjórum flokkum karla og fimmtar- og sjöþraut í þremur flokkum kvenna.

Seinasta Grýlupottahlaup ársins

Góð þátttaka var í næstsíðasta Grýlupottahlaupi ársins sem fram fór á Selfossvelli laugardaginn 21. maí. Bestum tíma hjá stelpunum náði Lára Björk Pétursdóttir, 3:14 mín og hjá strákunum var það Dagur Fannar Einarsson sem hljóp á 2:58 mín.Öll úrslit úr hlaupinu má finna á vef .Sjötta og seinasta hlaup ársins fer fram nk.

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið í 18. sinn miðvikudaginn 1. júní  2016. Keppnin fer fram á frjálsíþróttavellinum á Selfossi.

Vormót HSK 2016

Vormót HSK í frjálsum fór fram laugardaginn 21. maí á Selfossvelli í blíðuveðri. Þetta var fyrsta mót sumarsins. 94 keppendur mættu til leiks víðsvegar af landinu og er þetta þátttökumet.

Sumarblað Árborgar 2016

fyrir árið 2016 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2016.Blaðinu var einnig dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins.

Átta HSK met á vinamóti

Átta HSK met í 300 metra hlaupi voru sett á svokölluðu vinamóti sem haldið var í frjálsíþróttahöllinni í Hafnarfirði í lok vetrar.Dagur Fannar Einarsson setti met í 14 ára flokki, en hann hljóp á 41.83 sek.

Fjóla Signý ein af ungleiðtogum Evrópu

Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir hefur verið valin fulltrúi FRÍ á ráðstefnu ungra leiðtoga Evrópu í frjálsíþróttum sem haldin verður samhliða EM í frjálsum í Amsterdam 5.-10.

Rúmlega hundrað hlauparar í Grýlupottahlaupinu

Góð þátttaka var í fjórða  Grýlupottahlaupi ársins sem fram fór á Selfossvelli á laugardaginn 7. maí. Bestum tíma hjá stelpunum náðu Unnur María Ingvarsdóttir og Valgerður Einarsdóttir en þær hlupu báðar á 3:18 mín. Hjá strákunum var það Benedikt Fadel Faraq sem hljóp á 2:54 mín.Öll úrslit úr hlaupinu má finna á vef .Athygli er vakin á því að ekki er hlaupið um Hvítasunnuhelgina en fimmta hlaup ársins fer fram nk.

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður starfræktur í sjöunda sinn á HSK svæðinu í sumar. Að þessu sinni er hann á Selfossi 12.-16. júní í samstarfi við frjálsíþróttaráð HSK.