04.08.2015
Meistaramót Íslands var haldið á Kópavogsvelli helgina 25.-26. júlí og sendi HSK/Selfoss ellefu keppendur til leiks sem stóðu sig með miklum ágætum.
30.07.2015
Brúarhlaup Selfoss fer fram laugardaginn 8. ágúst. Í fyrra var dagsetningu hlaupsins og hlaupaleiðum breytt og fer það nú fram á sama tíma og bæjarhátíðin Sumar á Selfossi og Olís-mótið í knattspyrnu.
27.07.2015
Unglingamót HSK 15-22 ára í frjálsum íþróttum fór fram á Selfossi þriðjudaginn 21. júlí og sendu sjö félög á sambandssvæði HSK keppendur á mótið.Selfoss sigraði stigakeppni félaga örugglega með 261 stig, Garpur varð í öðru sæti með 191,5 stig og Dímon í þriðja með 94 stig.
23.07.2015
Þátttaka á 18. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina er tilvalin samvera fyrir fjölskyldur. Niðurstöður rannsókna sýna að börn og unglingar sem verja tíma með foreldrum sínum eru síður líklegir til að sýna ýmis konar áhættuhegðun.Ungmennafélag Íslands hvetur fjölskyldur til að kynna sér dagskrá Unglingalandsmótsins en nánari upplýsingar eru á .Skráningu lýkur á miðnætti sunnudaginn 26.
14.07.2015
Brúarhlaup Selfoss 2015 fer fram laugardaginn 8. ágúst. Ræst verður við Ölfusárbrú. og í miðbæjargarði Selfoss þar sem allir þátttakendur koma í mark.
07.07.2015
Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var haldinn í sjöunda skipti á Selfossi dagana 28. júní til 2. júlí. Alls voru 59 frískir krakkar á aldrinum 11 til 14 ára sem kláruðu skólann.
29.06.2015
Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram með glæsibrag á Selfossvelli um helgina þar sem 244 ungmenni voru skráð til leiks. Umgjörð, skipulagning og framkvæmd mótsins var til fyrirmyndar hjá heimamönnum í HSK/Selfoss.Glæsilegur árangur náðist á mótinu en alls var um að ræða 277 persónulegar bætingar og þar af þrjú Íslandsmet.
27.06.2015
Frjálsíþróttaskóli UMFÍ sem fram fer á Selfossi hefst strax að loknu Meistaramóti Íslands 11-14 ára sem fram fer um helgina. Skólinn er settur á mánudag og stendur fram á fimmtudag 2.
25.06.2015
Það verður mikið um að vera á Selfossvelli um helgina þegar Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum 11-14 ára verður haldið. Mótið fer fram laugardag og sunnudag og hefst kl.
15.06.2015
Aldursflokkamót HSK í frjálsíþróttum fyrir keppendur 11–14 ára var haldið í Þorlákshöfn sl. sunnudag, samhliða héraðsleikunum.